Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Síða 133

Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Síða 133
á landi.14 Raddmál stefnuaðferðirnar miðuðu að því að kenna heyrnarlaus- um börnum að tala raddmál og var notkun táknmáls bönnuð í kennslu- stofunni. Alhliða tjáskipti fólust í því að beita öllum tiltækum aðferðum, þar með talið rödd og táknum, við kennslu heyrnarlausra barna (sjá t.d. Skýrslu nefndar samkvæmt lögum nr. 26/2007. Áfangaskýrsla nr. 1 2009: 143–148). Á tímum Raddmálsstefnunnar voru allir kennarar heyrnarlausra barna hér á landi heyrandi og höfðu þeir afar takmarkaða þekkingu á táknmál- um. Þar af leiðandi skipaði íslenskan stóran sess í kennslustofunni og vald íslenskunnar var því ávallt mikið (sjá t.d. Valgerði Stefánsdóttur 2005: 90–9 og Skýrslu nefndar samkvæmt lögum nr. 26/2007. Áfangaskýrsla nr. 1 2009:21–24 og 143–148). Þrátt fyrir það töluðu heyrnarlaus börn táknmál sín á milli utan kennslustofunnar. Þegar Alhliða tjáskipti tóku við af Raddmálsstefnunni fóru kennarar að beita táknum í kennslu en það var alfarið á þeirra forsendum en ekki nemendanna. Kennararnir notuðu svokallað blendingsmál (e. contact signing) íslensku og ÍTM (Valgerður Stefánsdóttir 2005:77). Takmörkuð þekking kennaranna á ÍTM varð til þess að þeir notuðu tákn sem samsvöruðu orðum í íslensku, jafnvel þótt aðrar aðferðir til að tjá sömu merkingu væru til í ÍTM. Táknin OG, EN og EÐA urðu hluti af orðasafni ÍTM vegna þess að kennarar heyrnar- lausra barna litu svo á að táknmálið vantaði aðaltengingar og því voru notuð tákn sem stóðu fyrir íslensku aðaltengingarnar og, en og eða. Líkams - færslur og fingraraðhólf voru þegar til í málinu þegar þessi tákn voru búin til og döff fólk notaði þær aðferðir. Þótt allir okkar viðmælendur telji uppruna táknsins EN vera þann sama og táknanna OG og EÐA skal athuga að táknið EN er myndað á sama hátt og táknið MEN í DTS (sjá Kristoffersen (ritstj.) 2008).15 Táknið EN gæti því verið tökuorð úr DTS líkt og mörg önnur tákn í ÍTM (sjá t.d. Aldersson og McEntee-Atalianis 2008). Þrjár mögulega skýr ingar eru á því að táknin eru eins í ÍTM og DTS. Í fyrsta lagi voru kennarar heyrnarlausra barna hér á landi sendir til Danmerkur til að afla sér frekari þekkingar á táknmálskennslu þegar hún hófst. Í öðru lagi studdust kennarar barnanna við danskt kennsluefni og orðabók DTS við kennslu og í þriðja lagi stóð Norðurlandaráð heyrnarlausra fyrir samræm- Að tengja saman epli og appelsínur 133 14 Raddmálsstefnan hefur einnig verið nefnd Talmálsstefnan og Alhliða tjáskipti einnig nefnd Alhliða boðskipti (sjá t.d. Skýrslu nefndar samkvæmt lögum nr. 26/2007. Áfangaskýrsla nr. 1 2009). 15 Uppruni táknsins MEN gæti þó verið sambærilegur uppruna táknanna OG og EÐA, þ.e. hafa verið búið til vegna vanþekkingar á uppbyggingu táknmála.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.