Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Síða 143

Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Síða 143
munandi gögn til grundvallar þessum flokkum, þ.e. siðfræði greinunum, orðræðu - greinunum og málfarsgreininni. Það vekur upp þá spurningu hvort beri að að skilja þessar niðurstöður sem svo að ákveðin tilfinningaleg þemu séu meira áber- andi í sagnaskáldskapnum en fjölmiðlagögnunum eða hvort þetta feli í sér að texta- tegundirnar sjálfar kunni að vera svipaðar hvað þetta varðar en að munurinn teng- ist frekar mismunandi viðfangsefnum, markmiðum og aðferðum greinahöfunda. Ef svarið liggur í hinu síðarnefnda er að mínu mati hæpið að reyna að sameina niður stöðurnar eins og hér er gert. Hvernig ættu t.d. þemu eins og drengskapur og markaðsvæðing að koma fram í málfarsgreiningu (gera það ekki samkvæmt töfl- unni) — eða staðarhyggja eins og taflan gefur til kynna? 4. Orðræðugreining Í fyrri tímaritsgreininni um orðræðugreiningu er fjallað um þrástef í fjölmiðla - umræðu um nítján íslenska afreksíþróttamenn. Á bls. 139 og áfram eru fyrst talin upp þemun þjóðerni og hetjan eða afreksmaðurinn sem koma fyrir í umfjöllun um alla íþróttamennina og síðan ýmis algeng stef eins og meiðsli, fjármál, glæsi- leiki o.fl. sem eru ekki eins gegnumgangandi. Þemu sem koma fyrir í umfjöllun um suma íþróttamennina eru útskýrð jafnharðan með dæmum og sömuleiðis er rætt um þjóðernisþemað undir lok greinarinnar en dæmi um hvernig afreks- mennskan birtist sem sérstakur þáttur í umfjöllun um íþróttamennina eru ekki tíunduð. Hér má velta fyrir sér hvort afreksmennska sé ekki í raun óhjákvæmi- legur og sjálfgefinn fylgiþáttur þess að velja þennan hóp íþróttamanna. Í gögnunum sem liggja að baki grein 5, þ.e. málfarsgreininni, eru bæði tal- máls- og ritmálsgögn en við úrvinnsluna var ekki gerður greinarmunur á mál- dæmum eftir því hvort þau komu t.a.m. úr beinum lýsingum frá íþróttaviðburð- um eða skrifuðum fréttum. Nú er vel þekkt að á því getur einmitt verið verulegur munur eins og rækilega er fjallað um í doktorsritgerð Ara Páls Kristinssonar frá 2009. Þar koma til skjalanna ýmsar málfræðilegar breytur og viðmið sem hægt er að nota til þess að meta hvort málfar er t.d. formlegt eða óformlegt. Minnst er á rannsókn Ara Páls almennum orðum í ritgerðinni en það hefði verið fróðlegt að fá málfræðilega greiningu af slíku tagi þar sem tekið væri mið af uppruna og flokkun máldæmanna. Með því móti hefði e.t.v. verið unnt að komast nær ein- hvers konar skilgreiningu á íþróttamálfari með hliðsjón af öðrum fréttatextum. Í tengslum við nýjungar í máli hefði líka verið við hæfi að fjalla um notkun framvinduhorfs í þessum gögnum, þ.e.a.s. setningar eins og Hann er að standa sig mjög vel í stað Hann stendur sig mjög vel, af því að slík málnotkun hefur einmitt verið tengd við íþróttamálfar. Þetta atriði er nefnt á blaðsíðu 192 og sagt að það hefði ekki verið tilgangur rannsóknarinnar að grafast fyrir um uppruna slíkra nýjunga í íslensku. Krafa um upprunaskýringu væri auðvitað ósanngjörn en úr því að þetta setningatilbrigði hefur verið nefnt sérstaklega sem einkenni á íþrótta- máli hefði t.d. verið nærtækt að athuga tíðnina í samanburði við aðra texta. Ritdómur um doktorsritgerð Guðmundar Sæmundssonar 143
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.