Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Page 147

Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Page 147
um íþróttamönnum sem starfa við íþrótt sína hérlendis. Í rannsókninni var því spurt hvort bókmenntirnar sýndu vel þennan raunveruleika íslenskra íþrótta. Svarið var ekki alveg eindrægt. Ís lensk ar nútímasagna bókmenntir virðast almennt ýta íþróttum til hliðar og fáeinir nú tíma höfundar hafa beinlínis gagnrýna afstöðu til íþrótta, til dæmis Halldór Kiljan Laxness í Gerplu (2011), Pétur Gunnars - son (1976), Svava Jakobsdóttir (1982), Indriði G. Þorsteinsson (1984), Ólafur Haukur Símonarson (1988), Ragnar Ingi Aðalsteinsson (1995) og Arn aldur Ind - riðason (2005). Í flest um íslenskum bók menntaverkum er þó ekkert fjallað um íþróttir. Þetta er svip uð tilhneiging og í flestum öðrum vestrænum bókmenntum nema ef til vill bandarískum (Júlían Meldon D’Arcy og Guð mundur Sæmunds - son 2004). Kannski er ástæða þessarar neikvæðu afstöðu sú að íþróttir teljast ekki til íslenskrar „há menn ingar“ og vekja hvorki sjálfkrafa virð ingu né listrænan áhuga. Ennþá líklegra er að ýmsir höfundar ákveði að minn ast ekki á íþróttir vegna vonbrigða sinna með siðferðisbrest nútímaíþrótta og vegna frásagna af spillingu og peninga- og græðgisvæðingu íþróttanna. Fáeinir höfundar virðast þó vilja nota íþróttabókmenntir til að berjast gegn þessum löstum, menn eins og sr. Friðrik Friðriksson (1931) og dr. Sigurður Nor - dal (1943) á fyrri hluta síðustu aldar og Þorgrímur Þráinsson (1989, 1990, 1991, 2003, 2004), Magnús Scheving (1995), Elísabet Jökulsdóttir (2001) og Gunnar Helgason (2011, 2012, 2013, 2014) á síðari hluta aldarinnar og á 21. öld. Bók - menntir þeirra eru fullar af siðferðisdygðum í anda fornbókmennta og gamalla íþrótta- og hetjuhugsjóna. Þetta er í samræmi við áherslur ungmenna félag anna en þar var megináherslan á líkamlega reisn og djarflegt göngu lag. Fegurð íþrótt anna, heiðarleiki og drengskapur í fornum anda voru grund vallar dygð irnar. Nokkrir höfundar hafa auk þess notað íþróttir sem fremur jákvæð minni í sögum sínum, t.d. Einar Már Guðmundsson (1982) og Einar Kárason (1983). 3. Annar hluti rannsóknarinnar Annar hluti rannsóknarinnar varðaði orðræðu fjölmiðla. Engum dylst hve stóran þátt fjölmiðlar eiga í mótun orðræðu á slíku sérsviði sem íþróttir eru. Með stýr - ingu sinni á magni umfjöllunar, upp setningu og öllu orðalagi og framsetningu skapa þeir í huga fólks viðhorf og væntingar til íþrótta og íþrótta fólks. Þess ber þó að gæta að skv. heimspekingnum Michel Foucault (2002) getur enginn einn aðili stjórnað orðræðunni heldur eiga þeir sem láta stjórnast jafnmikinn þátt í að við - halda henni. Þessi hluti rannsóknarinnar fólst í greiningu á um fjöllun prentmiðla um nokkrar helstu íþróttahetjur landsins síðustu áratugina. Með aðferðum sögu - legrar orðræðugreiningar tókst að komast að ýmsum almennum og sértækum sannindum um fjölmiðla orðræðuna á þessu sviði. Leitað var í fjölmiðlatextum frá 60 ára tímabili að stefjum sem einkenndu textann um hvern og einn nítján ólíkra íþrótta manna sem valdir höfðu verið. Tilfinningar í íþróttamálfari fjölmiðla 147
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.