Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Qupperneq 148

Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Qupperneq 148
 Í ljós kom að tvö stef orðræðunnar voru ekki aðeins stef, heldur miklu fremur megin stef. Þau skáru sig algjör lega úr og svífa ávallt yfir vötnum í orð ræðu prent - miðlanna um íþróttafólkið allt. Hið fyrra, þjóðernisstoltið, teng ist sennilega ekki síst rómantísku við horfi landsmanna til sjálfstæðis þjóðarinnar og tengslum þess við hetju skap fortíðarinnar. Afreksdýrkunin virðist einnig tengjast hetjudýrkun íslenskrar fornmenningar sem aftur tengist enn eldri hetju gildum á meðal Grikkja og Rómverja. Mismikið er fjallað um íþrótta fólkið eftir því hvaða hópi eða íþróttagrein það tilheyrir. Um atvinnumennsku var til dæmis lítið fjallað í blöð unum á Íslandi fyrstu áratugina. Svo virðist sem að á þeim árum hafi atvinnu mennska meðvitað verið sniðgengin í íslenskum prentmiðlum, ólíkt því sem virðist gilda um fjöl - miðla í Bandaríkjunum og á Bretlandi (Gunnar Valgeirsson og Snyder 1986). Það kann að sýna að siðferðisviðmið eða skilningur Íslendinga á því hvað íþróttir eða íþróttahugsjón er hafi verið öðruvísi en hjá þessum þjóðum og öðruvísi en hér á landi nú. Íþróttir eru hefð bundið vígi karlmennskunnar, nán ast í sama mæli og her - mennska. Þetta er þó mis munandi eftir íþrótta greinum, tíma, löndum og vin- sældum íþróttanna. Umfjöllunin um íþróttakonur og kvenna íþróttir á Íslandi reyndist vera mun minni en um karlana. 4. Þriðji hluti rannsóknarinnar Þriðji hluti rannsóknarinnar sneri að málfarinu. Spurt var: Hvað einkennir íslenskt íþrótta málfar í fjölmiðlum? Beitt var aðferð sem kalla má málfarslega orðræðu - greiningu. Á árinu 2008 var efni safnað úr íslenskum fjölmiðlum í því skyni að greina það málfarslega. Upphaflega var hugmyndin að velja allt íþróttaefni prent- og útvarpsmiðla í hálft ár, þrjá mánuði á fyrri hluta árs og þrjá mánuði á síðari hluta árs. Þó var ljóst að óþarft væri að velja nema hluta af öllu því knattspyrnu- efni sem um miðla þessa fer og var því ákveðið að taka aðeins með áreiðanlegt úrtak þess. Nokkuð af upptökum skemmdist eða mistókst en þó ekki í þeim mæli að skaðaði rannsóknina eða ekki fengjust nægilega margar upptökur til greiningar. Einnig var hlaðið niður í tölvugagnabanka rannsóknarinnar efni úr íþróttakálfum, íþróttasíðum og öðrum síðum prentmiðlanna þar sem búast mátti við íþróttaefni. Allt er þetta efni til í gagnabanka rannsóknarinnar til síðari nota. Alls eru þetta 1782 gagnaeiningar (með gagnaeiningum er átt við heil tölublöð sem hlaðið var niður, heila þætti í útvarpi og sjónvarpi og heilar síður í vefmiðl - um), sem skiptast þannig að úr þremur dagblöðum og þremur landshlutablöðum eru 495 gagnaeiningar, úr þremur sjónvarpsmiðlum eru 1142 gagnaeiningar og úr fjórum hljóðvarpsmiðlum eru 104 gagnaeiningar. Til samanburðar var svo bætt við 41 gagnaeiningu úr tveimur vefmiðlum ársins 2012. Eins og Ari Páll Kristinsson nefnir í ritgerð sinni (2009, bls. 13) er engin heildstæð lýsing til á hlutlausri eða venjulegri málnotkun í íslensku. Því sé í slík- Guðmundur Sæmundsson148
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.