Íslenskt mál og almenn málfræði - 2015, Page 77

Íslenskt mál og almenn málfræði - 2015, Page 77
 þgf. auk-ning-u ef. auk-ning-ar > auk-ning-u Dæmi um þessa málbreytingu eru gjarna rædd í sömu andrá og svokall aður eignarfallsflótti (Helgi Skúli Kjartansson 1979, 1999, Ásta Svavars dóttir 1994, Helga Eggertsdóttir 2009, Kristín Áslaug Þor steins dóttir 2009, Eiríkur Rögnvaldsson 2010). Hér verður hugtakið eignarfallsflótti aðeins notað fyrir breytingar þar sem eignarfall hættir að birtast hjá einhverjum málhöfum í hefðbundnu umhverfi eignarfalls. Hugtakið eignarfallstilbrigði verður notað um tilvik þar sem hljóðfulltrúi eignarfallsins er stundum ekki aðgreindur frá öðrum föllum. Eignarfallstilbrigði eru mikil væg vegna þess að samleguhamlan útilokar mál breytingar þar sem beyging eins orðs breyt- ist í gegnum nafnorðsviðskeyti. Eftirfarandi skema útskýrir hvernig beyg- ing nafnorða ætti að geta breyst samkvæmt hömlunni: (19) Mögulegar breytingar í nafnorðabeygingu. eitt orð breytist öll orð umhverfis breytast rót-beyging mögulegt mögulegt rót-n-beyging ómögulegt mögulegt Skemað sýnir hvers konar áhrifsbreytingar eru mögulegar og ómögulegar samkvæmt samleguhömlunni ef við nefnum breytingar á beygingu því nafni til aðgreiningar frá reglulegum hljóðbreytingum. Ef skemmtun er mögulegt nýtt eignarfallstilbrigði hjá einhverjum málhafa þá ætti sama núllending að vera mögulegt eignarfall með öllum orðum sem hafa -un viðskeytið. Á sama hátt ætti eignarfallið -u í aukningu aðeins að vera mögu legt í máli einhvers ef öll orð með kvk. -(n)ing leyfa sama mynstur. Þetta samræmist því mati höfundar að öll orð í þessum flokkum séu eðli- leg með hvorri endingunni sem er þó að eldra mynstrið sé trúlega enn mun al geng ara. Höfundur veit ekki til þess að nein orð með þessum nafnorðs viðskeytum séu undanskilin eignarfallstilbrigðum.8 Samleguhamlan í beygingu íslenskra nafnorða 77 8 Yfirlesari bendir á að orð eins og reikningur séu stundum með endingarlaust þágufall. Kenningin spáir því að þau tilbrigði séu af sama tagi og tilbrigði í eignarfalli orða eins og skemmtun og aukning. Yfirlesari telur að í þessu tilviki geti beygingin endurspeglað merk- ingarmun og gefur dómana: Ég henti þessum reikning beint í ruslið og *Jón er góður í reikning. Ef sá merkingarmunur er afdráttarlaus og alveg reglulegur þá er þetta, að minnsta kosti við fyrstu sýn, gagndæmi gegn samleguhömlunni sem ég hef ekki skýringu á. Mér finnst trú- legra að slík tilfinning um merkingarmun sé á stigi málbeitingar en málkunnáttu og að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.