Íslenskt mál og almenn málfræði - 2015, Page 79
heimildir
Ásta Svavarsdóttir. 1993. Beygingakerfi nafnorða í nútímaíslensku. Málvísindastofnun
Háskóla Íslands, Reykjavík. [Upphaflega kandídatsritgerð höfundar frá 1986.]
Ásta Svavarsdóttir. 1994. Enn um eignarfallsflótta. Jónína hans Jóns G. Friðjónssonar fimmtugs,
24. ágúst 1994, bls. 7–13. Reykjavík.
BÍN = Beygingarlýsing íslensks nútímamáls. Ritstj. Kristín Bjarnadóttir. Stofnun Árna
Magnússonar í íslenskum fræðum, Reykjavík. [Aðgengileg á Netinu.]
Bobaljik, Jonathan David. 2000. The Ins and Outs of Contextual Allomorphy. University
of Maryland Working Papers in Linguistics. 10:35–71.
Czajkowska, Beata. 2009. Athugun á eignarfalli eintölu sterkra karlkynsorða. Tvímyndir og
frávik. Ritgerð til B.A. prófs í íslensku fyrir erlenda stúdenta, Háskóla Íslands,
Reykja vík. [Varðveitt á www.skemman.is.]
Eiríkur Rögnvaldsson. 1990. Íslensk orðhlutafræði. Kennslukver handa nemendum á há -
skóla stigi. Málvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík.
Eiríkur Rögnvaldsson. 1995. Setningafræði. [Kennsluefni á vef.] Sótt 2. Janúar 2015 af
https://notendur.hi.is/eirikur/setn95k7.htm.
Eiríkur Rögnvaldsson. 2010. Smágrein handa Kristíni. Nokkrar handlínur bróderaðar
handa Kristínu Bjarnadóttur sextugri 9. janúar 2010, bls. 27–32. Reykjavík.
Embick, David. 2010. Localism versus Globalism in Morphology and Phonology. MIT Press,
Cambridge, MA.
Embick, David. 2012. Contextual Conditions on Stem Alternations: Illustrations from the
Spanish Conjugation. Irene Franco, Sara Lusini og Andrés L. Saab (ritstj.): Romance
Languages and Linguistic Theory 2010: Selected Papers from ‘Going Romance’, bls. 21–
40. John Benjamins, Amsterdam.
Guðrún Kvaran. 2005. Orð. Íslensk tunga II. Almenna bókafélagið, Reykjavík.
Halle, Morris og Alec Marantz. 1993. Distributed Morphology and the Pieces of In -
flection. Ken Hale og Samuel J. Keyser (ritstj.): The View From Building 20, bls. 111–
176. MIT Press, Cambridge, MA.
Harley, Heidi og Rolf Noyer. 1999. Distributed Morphology. Glot International 4(4):3–9.
Helga Eggertsdóttir. 2009. Eignarfallsflótti. Ritgerð til B.A.-prófs í íslensku, Háskóla
Íslands, Reykjavík. [Varðveitt á www.skemman.is.]
Helgi Skúli Kjartansson. 1979. Eignarfallsflótti. Uppástunga um nýja málvillu. Íslenskt mál
1:88–95.
Helgi Skúli Kjartansson. 1999. Orð í belg um eignarfallsflótta. Íslenskt mál 21:151–160.
Höskuldur Þráinsson. 1995. Handbók um málfræði. Námsgagnastofnun, Reykjavík.
Iris Edda Nowenstein Mathey. 2012. Mig langar sjálfri til þess. Rannsókn á innri breytileika
í fallmörkun frumlaga. Ritgerð til B.A. prófs í almennum málvísindum, Háskóla
Íslands, Reykjavík. [Varðveitt á www.skemman.is.]
Iris Edda Nowenstein. 2014. Tilbrigði í frumlagsfalli á máltökuskeiði. Þágufalls hneigð og innri
breytileiki. Ritgerð til M.A. prófs í almennum málvísindum, Háskóla Íslands,
Reykjavík. [Varðveitt á www.skemman.is.]
Kristín Bjarnadóttir. 2010. Algilt -i eða hverfult? Um þágufall eintölu í sterkum hvorug-
kynsnafnorðum. Erindi flutt á 24. Rask-ráðstefnunni, 30. janúar 2010. [Glærur.]
Kristín Áslaug Þorsteinsdóttir. 2009. Afdrif eignarfallsins. Staða eignarfalls í íslensku
Samleguhamlan í beygingu íslenskra nafnorða 79