Íslenskt mál og almenn málfræði - 2015, Page 126
Hér má fleira en rétt tilfinna, og mega þó Þormóðar ættir109 frá Óðni
standa við fulla magt, ef menn vilja enn þá vera annar Óðinn, annaðhvert
sá gamli sem Edda ⸀bendir til110 eður annar með sama nafni, ⸌því vor
Óðinn, sem á að vera faðir dönsku kónganna, ætla eg⸍ (ef eg mætti nokk-
urs um geta) aldrei hafi verið dýrkaður fyrir guð,111 ⸍heldur kóngur eður
annar⸌ megtar maður hér í Danmörk, og kannske setið á Fjóni.
⸍Meðkennir Þorm(óður) sjálfur í sinni serie p. 13, að sagnir112 um Óðin
séu nokkuð ⸀umturnaðar113, sem og satt er, og sjá má af Eddu. Eg vil eg [sic]
ei tala um ⸀hina mörgu Óðna Saxa114, Thorm. series p. 149. Í stuttu máli115:
Hluturinn er í villu vegna sinnar elli. Þó mun mér best að sneiða mig hjá
þessum andmælum116 um Óðin ef mögulegt er, og þegja heldur so eg
hverki niðri Þor móði, vönum fornfræðingi117, né öðrum í neinu; ei heldur
taki því fang að glíma við, jafnvel þótt Þor móður sé vítalaus, sem einasta
hefur ⸀dyggilega118 eptirfylgt ⸀gnægð fornra minningar marka.⸌119
Vel kann sú skoðun120 að standast, sem eg hefi heyrt af einhverjum
lærðum manni, að þeir gömlu ⸌í heiðni eður fyrst í kristni⸍, sem sögurnar
umgeta að hafi rúnir rist, so sem Egils saga, Grettis saga ⸌(og kann ske
sjálfur Óðinn)⸍, hafi brúkað einhvers konar myndletur121. En það er held-
ur konstmikið um þá gömlu að geta, ⸍nema þeir hafa rist myndir guða
sinna þá þeir gjörðu galdra⸌, og virðist mér sagt til að salvera einhverneg-
inn sagnanna affection,122 en verður ei sannað123, að minni hyggju. Líkara
Veturliði Óskarsson126
109 generationes.
110 innuerar.
111 Hér á spássíu er athugasemd Jóns sem hann hefur strikað yfir, ætluð hugsanlegum les -
anda: Segið mér önnur argumenta móti Snorra og Eddu, ef vitið.
112 tradi tio n es.
113 confusæ.
114 Saxonis mörgu Odinis.
115 Verbo (á undan er strikað yfir Nef, e.t.v. „nefnilega“).
116 objectionis.
117 antiqto – þ.e. skr. antiqto með striki í gegnum legg á q, og hugsanlegt er að rum-stytting-
armerki standi yst á spássíu; þ.e. = „antiqvitorum“ ‘fornaldar’.
118 fideliter.
119 vium gömlu monumentis. – Þessi efnisgrein, frá Meðkennir, er skrifuð á spássíu (og
að nokkru milli lína).
120 opinion (breytt úr gáta).
121 notas hieroglyphicas.
122 Þ.e. ‘auka einhvern veginn heilagleikamátt sagnanna’.
123 demonstrerað (breytt úr bevísað).