Íslenskt mál og almenn málfræði - 2015, Qupperneq 147
sviptinganna sem ég tel vera tvær. Breytingarnar hefjast báðar um 1500 eða
skömmu fyrr og er enn ekki lokið.
Loks eru svo dæmi úr V. kafla um hvernig tekist er á við fyrri spurninguna.
Hið fyrra er tafla 12 (bls. 426, okkar(r), ykkar(r) og yð(v)ar(r)). Hún sýnir sýnir
öll dæmi um athuguð orð í einu riti, Gamla testamenti Guð brands biblíu frá 1584.
Flestar töflurnar í bókinni eru yfirlitstöflur þar sem ég sýni talningar úr mörgum
ritum í einu. En í V. kafla er annar háttur á, flestar töflur sýna talningar úr aðeins
einu riti, enda eru dæmi um orðin hér allmörg og fróðlegt að geta skoða hvert og
eitt rit nákvæmlega.
Sögur af orðum 147
eintala kk. kvk. hk.
nf. okkar 3 okkar 1 okkart
yðar 127, yðvar 9 yðar 19, yðvar 4 yðart 23, yðvart 6,
þf. okkarn 1, okkar 1 yðar 26, yðra 10, ykkart 1
ykkarn 3 yðvar 1 yðart 47, yðvart 4,
yðarn 27, yðar 16 yðar 4
yðvarn 12
þgf. okkar 3, okkrum 3 okkar 1 ykkru 1
ykkar 1, ykkrum 1 yðar 18, yðvari 10 yðar 26, yðru 16
yðrum 32, yðar 17
ef. okkar 1 okkar 1 okkar 1
ykkar 1 yðar 5, yðvarar 2, yðars 11, yðvars 4
yðars 30, yðrar 2 yðar 2
yðvars 15, yðar 9
eintala
nf. ykkrir 1, ykkar 1 yðrar 15, yðar 14, ykkar 1
yðrir 42, yðar 24 yðvar 1 yðar 31 yðvar 2
þf. okkar 2 okkar 2 ykkar 3
ykkar 1 ykkar 1 yðar 52, yðvar 3
yðar 58, yðra 19 yðar 62, yðrar 8
þgf. yðar 58, yðrum 45 okkar 1 okkar 1
ykkrum 1 ykkar 1 ykkar 1
yðar 24, yðrum 10, yðar 43, yðrum 15
yðvar 1
ef. yðra 22, yðvara 11, yðvara 14, yðar 7, yðvara 1
yðar 7, yðara 2 yðra 6, yðvarra 2,
yðara 1, yðvarar 1
Tafla 12: Gamla testamenti Guðbrandsbiblíu (1584).