Íslenskt mál og almenn málfræði - 2015, Side 208
ar eru nýttar í glímu við íslenskt efni og í ritgerð Guðrúnar er viðfangsefnið reynd-
ar íslenska sem annað mál. Í þessum rannsóknum, eins og í rannsókn Þórunnar,
hefur íslenskan einkum notið góðs af samstarfi við málvísindamenn við háskóla í
Óðinsvéum og Helsinki og þeir hafa þannig átt þátt í að víkka út svið íslenskra
málrannsókna. Það eru auðvitað bæði gömul sannindi og ný að fjölbreyttir menn-
ingar- og menntastraumar hafa jafnan auðgandi áhrif á fræði og menningu.
heimildir
Eiríkur Rögnvaldsson. 1984. Af lýsingarorðsviðurlögum. Íslenskt mál 6:57–80.
Eiríkur Rögnvaldsson. 2013. Talmál og tilbrigði. Skráning, mörkn og setningafræðileg
nýting talmálssafna. Höskuldur Þráinsson, Ásgrímur Angantýsson og Einar Freyr
Sigurðsson (ritstj.): Tilbrigði í íslenskri setningagerð. I. Markmið, aðferðir og efniviður,
bls. 69−82. Málvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík.
Finnur Friðriksson. 2008. Language Change vs. Stability in Conservative Communities. A
Case Study of Icelandic. Doktorsritgerð, Gautaborgarháskóla, Gautaborg. [Gefin út í
bókarformi 2009 hjá VDM Verlag Dr. Müller í Saarbrücken.]
Friðrik Magnússon. 1984. Um innri gerð nafnliða í íslensku. Íslenskt mál 6:81−111.
Guðrún Theodórsdóttir. 2010. Conversations in Second Language Icelandic. Language
Learning in Real-Life Environments. Doktorsritgerð, Syddansk universitet, Odense.
Halldór Ármann Sigurðsson. 1993. The Structure of the Icelandic NP. Studia Linguistica
47(2):177−197.
Halldór Ármann Sigurðsson. 2006. The Icelandic Noun Phrase. Central Traits. Arkiv för
nordisk filologi 121:193−236.
Helga Hilmisdóttir. 2007. A Sequential Analysis of nú and núna in Icelandic Conversation.
Doktorsritgerð, Helsinkiháskóla. Nordica Helsingiensia 7, Helsinki.
Höskuldur Þráinsson. 2005. Setningar. Handbók um setningafræði. Íslensk tunga III. Rit -
stjóri og aðalhöfundur Höskuldur Þráinsson. Meðhöfundar Eiríkur Rögnvalds son,
Jóhannes Gísli Jónsson, Sigríður Magnúsdóttir, Sigríður Sigurjónsdóttir og Þór unn
Blöndal. Almenna bókafélagið, Reykjavík.
Höskuldur Þráinsson. 2007. The Syntax of Icelandic. Cambridge University Press, Cam -
bridge.
Höskuldur Þráinsson, Einar Freyr Sigurðsson og Eiríkur Rögnvaldsson. 2015. Eignar -
sambönd. Höskuldur Þráinsson, Ásgrímur Angantýsson og Einar Freyr Sigurðsson
(ritstj.): Tilbrigði í íslenskri setningagerð. II. Helstu niðurstöður. Tölfræðilegt yfirlit, bls.
233−274. Málvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík.
Jóhannes Gísli Jónsson. 2005. Merkingarhlutverk, rökliðir og fallmörkun. Höskuldur
Þráinsson (ritstj.): Setningar, bls. 350–409. Almenna bókafélagið, Reykjavík.
Pfaff, Alexander. 2007. Eitt eða tvennt? Ákveðinn greinir í íslensku. BA-ritgerð, Háskóla
Íslands, Reykjavík.
Pfaff, Alexander. 2009. Structural Relations between Free and Suffixed Articles in Icelandic.
Meistaraprófsritgerð, Tübingenháskóla, Tübingen.
Wide, Camilla. 2002. Perfect in Dialogue. Form and Functional Potential of the vera búinn
að + Inf. Construction in Contemporary Icelandic. Doktorsritgerð, Helsinkiháskóla,
Helsinki.
Ritfregnir208