Íþróttablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 7
Kl — 3. DEILD:
A-riðill:
Á heimavelli Á útivelli Samtals
FH HSH Reynir Mörk Stig Mörk Stig Mörk Stig
X 5:4 3:1 8:5 4
FH X 2:2 6:0 8:2 3 16:7 7
2:2 X 3:2 5:4 3
HSH 4:5 X 0:2 4:7 0 9:11 3
0:6 2:0 X 2:6 2
Reynir 1:3 2:3 X 3:6 0 5:12 2
B-riðiIl:
Á heimavelli Á útivelli Samtals
Völs. Mýv. Bolv. Mörk Stig Mörk Stig Mörk Stig
X 0:1 6:1 6:2 2
Völsungar X 4:1 5:0 9:1 4 15:3 6
1:4 X 1:0 2:4 2
Mývetningur 1:0 X 1:0 2:0 4 4:4 6
0:5 0:1 X 0:6 0
Bolungarvík 1:6 0:1 X 1:7 0 1:13 0
Úrslitaleikur í B-riðli 18.8.: Völsungar — Mývetningur 5:0.
Úrslitaleikur í 3. deild 27.8.: FH — Völsungar 3:0.
Niðurl. þessarar greinar er á bls. 370
2 stig. 1 b-riðlinum urðu þrjú félög
efst og jöfn, Umf. Selfoss, UBK og
lA, hvert með 6 stig, FH hlaut 2 stig,
en Haukar ekkert, Samkv. marka-
hlutfallsreglu fór Umf. Selfoss I úr-
slitin við Fram. Sá leikur fór fram
á Melavelli 10. september og lauk
með sigri Fram 5:0.
It. flokkur.
1 4. flokki var keppt í 3 riðlum, en
í þeim flokki voru félögin 13, sem
þreyttu kapp sín í milli. 1 a-riðlinum
voru 6 félög, en þar sigraði KR með
9 stigum, ÍA og Valur fengu 7 stig
hvort félag, Fram 5 stig, IBK 2 stig
og UBK 0 stig. I b-riðli sigraði IBV
með 5 stigum, Þróttur hlaut 4 stig,
FH 2 stig og Haukar 1 stig. Víkingur
sigraði í c-riðli með 4 stigum, Hörð-
ur fékk 2 stig, en Grótta, hið ný-
stofnaða félag Seltirninga, fékk ekk-
ert stig.
I úrslitakeppninni vann KR Víking
með 9:3, en tapaði fyrir iBV í Vest-
mannaeyjum með 1:2. Vikingur gaf
loks leik sinn við IBV, og þar með
voru Vestmannaeyingar orðnir Is-
landsmeistarar í þessum flokki.
Forseti Islands, herra Ásgeir Ásgeirsson, verndari Iþróttasambands íslands, hafði boð inni að Bessastöðum fyrir
þátttakendur í formannafundi l.S.I. 11. 12. nóvember sl., og af því tilefni er mynd þessi tekin, en hún sýnir
forsetann í hópi þessara gesta sinna.
323