Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 7

Íþróttablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 7
Kl — 3. DEILD: A-riðill: Á heimavelli Á útivelli Samtals FH HSH Reynir Mörk Stig Mörk Stig Mörk Stig X 5:4 3:1 8:5 4 FH X 2:2 6:0 8:2 3 16:7 7 2:2 X 3:2 5:4 3 HSH 4:5 X 0:2 4:7 0 9:11 3 0:6 2:0 X 2:6 2 Reynir 1:3 2:3 X 3:6 0 5:12 2 B-riðiIl: Á heimavelli Á útivelli Samtals Völs. Mýv. Bolv. Mörk Stig Mörk Stig Mörk Stig X 0:1 6:1 6:2 2 Völsungar X 4:1 5:0 9:1 4 15:3 6 1:4 X 1:0 2:4 2 Mývetningur 1:0 X 1:0 2:0 4 4:4 6 0:5 0:1 X 0:6 0 Bolungarvík 1:6 0:1 X 1:7 0 1:13 0 Úrslitaleikur í B-riðli 18.8.: Völsungar — Mývetningur 5:0. Úrslitaleikur í 3. deild 27.8.: FH — Völsungar 3:0. Niðurl. þessarar greinar er á bls. 370 2 stig. 1 b-riðlinum urðu þrjú félög efst og jöfn, Umf. Selfoss, UBK og lA, hvert með 6 stig, FH hlaut 2 stig, en Haukar ekkert, Samkv. marka- hlutfallsreglu fór Umf. Selfoss I úr- slitin við Fram. Sá leikur fór fram á Melavelli 10. september og lauk með sigri Fram 5:0. It. flokkur. 1 4. flokki var keppt í 3 riðlum, en í þeim flokki voru félögin 13, sem þreyttu kapp sín í milli. 1 a-riðlinum voru 6 félög, en þar sigraði KR með 9 stigum, ÍA og Valur fengu 7 stig hvort félag, Fram 5 stig, IBK 2 stig og UBK 0 stig. I b-riðli sigraði IBV með 5 stigum, Þróttur hlaut 4 stig, FH 2 stig og Haukar 1 stig. Víkingur sigraði í c-riðli með 4 stigum, Hörð- ur fékk 2 stig, en Grótta, hið ný- stofnaða félag Seltirninga, fékk ekk- ert stig. I úrslitakeppninni vann KR Víking með 9:3, en tapaði fyrir iBV í Vest- mannaeyjum með 1:2. Vikingur gaf loks leik sinn við IBV, og þar með voru Vestmannaeyingar orðnir Is- landsmeistarar í þessum flokki. Forseti Islands, herra Ásgeir Ásgeirsson, verndari Iþróttasambands íslands, hafði boð inni að Bessastöðum fyrir þátttakendur í formannafundi l.S.I. 11. 12. nóvember sl., og af því tilefni er mynd þessi tekin, en hún sýnir forsetann í hópi þessara gesta sinna. 323
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.