Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 49

Íþróttablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 49
Stjórn H.S.l. var þannig skipuð á starfsárinu: Ásbjörn Sigurjónsson, formaður, Axel Einarsson, varaformaður, Valgeir Ársælsson, gjaldkeri, Axel Sigurðsson, ritari, Einar Th. Mathiesen, fundaritari, Jón Ásgeirsson, meðstjórnandi, og Rúnar Bjarnason, meðstjórnandi. Varastjórn skipuðu: Jón Kristjánsson, Magnús V. Pétursson og Bjarni Björnsson. Stjórnin skipaði þessar nefndir: Landsliðsnefnd karla: Sigurður Jónsson. Á starfsárinu óskaði Sigurður Jónsson eftir að vera leystur undan störfum, og var skipuð ný landsliðs- nefnd: Hannes E>. Sigurðsson, formaður, Jón Krist- jánsson og Hjörleifur Þórðarson. önnur haldin í sambandi við Norðurlandamót piita, sem fram fór í Svíþjóð, og mættu þar sem fulltrúar H.S.l. þeir Rúnar Bjarnason, Valgeir Ársælsson og Axel Einarsson. Á fundi þessum var einkum rætt um Norðurlandamót unglinga, skipulag þess og fram- kvæmd í framtíðinni. Árlegur fundur norrænna handknattleiksleiðtoga var haldinn í Kaupmannahöfn dagana 29. og 30. apríl 1967, og mættu fyrir hönd H.S.l. Ásbjörn Sigurjóns- son og Einar Th. Mathiesen. Fer hér á eftir skýrsia þeirra um fundinn: Fundurinn var haldinn i fundarsal danska íþrótta- sambandsins, og fundarstjóri var kjörinn formaður danska handknattleikssambandsins, Fredslund Peter- sen, en ritari Axel Ahm. Helztu málin, sem varða okkur og rædd voru á þinginu, voru þessi: 1. Endurskoðun á reglum um framkvæmd meistaramóta á Norðurlöndum. 2. Ákvarð- * A Ur skýrslu Handknattleikssambands Islands um starfsárið 1966—1967 Landsliðsnefnd kvenna: Pétur Bjarnason, formaður, Sigurður Bjarnason og Birgir Björnsson. Á starfsárinu óskaði Pétur Bjarnason eftir að vera leystur frá störfum í nefndinni, og var þá ákveðið að skipa nýja nefnd, og og var hún þannig skipuð: Þórarinn Eyþórsson, formað- ur, Sigurður Bjarnason, Birgir Björnsson, Jón Ásgeirs- son og Axel Sigurðsson. Landsliðsnefnd pilta: Jón Kristjánsson, formaður, Karl Jóhannsson og Hjörleifur Þórðarson. Landsliðsnefnd stúlkna: Þórarinn Eyþórsson og Við- ar Símonarson. Dómaranefnd: Hannes Þ. Sigurðsson, formaður, Val- ur Benediktsson og Karl Jóhannsson. Tækninefnd: Karl Benediktsson, Birgir Björnsson og Viðar Simonarson. 1 Ólympíunefnd átti sæti Axel Einarsson og til vara Valgeir Ársælsson. Dómstóll H.S.I., sem kosinn var á síðasta ársþingi, var þannig skipaður: Haukur Bjarnason, Hafsteinn Guðmundsson og Rúnar Bjarnason. Varamenn: Sigurður Norðdahl, Sveinn Ragnarsson og Hjörleifur Þórðarson. Dómstóllinn fékk ekkert mál til meðferðar á árinu. Ráðstefnur erlendis. Á undanförnum árum hafa handknattleikssam- böndin á Norðurlöndum haldið ráðstefnur um ýmis- leg sameiginleg vandamál. Einnig hefur verið rætt á þessum ráðstefnum um Norðurlandamót, námskeið fyrir dómara, leiðbeinendur o. fl., svo og samstöðu Norðurlanda á alþjóðaþingum. Á árinu sóttu fulltrúar H.S.l. tvær ráðstefnur. Var anir um staðsetningu og framkvæmd Norðurlanda- móta, sem hér segir: a) Norðurlandameistaramót kvenna verður haldið í Næstved 17.—19. nóv. n. k. og næst í Finnlandi 1970. Síðan þessi röð: Noregur, Svíþjóð, Island og Danmörk. b) Norðurlandameistaramót stúlkna verður haldið á Jótlandi 29.—31. marz 1968, síðan í Svíþjóð og Noregi. c) Norðurlandameistaramót drengja verður haldið í Noregi 29.—31. marz 1968, og síðan í þessari röð: Danmörk, Finnland, Svíþjóð, Island og Noregur. d) Islenzku fulltrúarnir lögðu fram tillögu um fram- kvæmd Meistaramóts Norðurlanda í karlaflokki og buðust til að útvega bikar, sem þegar hefur verið gefinn af Flugfélagi Islands h/f. Samþykkt var að taka endanlega ákvöðun um tillöguna á fundi, sem haldinn verður 18. nóvember n. k. 3. Rætt var um þjálfaranámskeið, og er H.S.l. boðið að senda þátttakendur á námskeiðið í Vejle. Dómaranám- skeið er í Danmörku 26.—27. ágúst, og er okkur boðin þátttaka. 4. Samið var um dómaraskipti og ákveðið, að Hannes Þ. Sigurðsson dæmi landsleik Noregur-Svíþjóð I Vánersborg 15. nóvember n. k. og dæmi síðan í Norð- urlandameistaramóti kvenna í Næstved 17,-—19. nóv. Tveggja dómarakerfi var rætt, en takmarkaður áhugi kom fram á fundinum vegna fenginnar reynslu þeirra, er reynt hafa. 5. Ákvörðun um væntanlega landsleiki i karlaflokki milli Norðurlandanna, og þar á meðal er í athugun, að við keppum við Norðmenn í Osló 3 des. n. k. og 365
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.