Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 32

Íþróttablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 32
IÞRO TTAANNALL 1967 Hafniaden, en til þess móts voru sendir 8 reyk- vískir unglingar undir 18 ára aldri. Snorri Ás- geirsson, IR, fékk 3. verðlaun í 110 m grindahlaupi á móti þessu, en aðrir þátttakendur voru: Pinn- björn Finnbjörnsson, Friðrik Þór Óskarsson, Berg- þóra Jónsdóttir, Ingunn Vilhjálmsdóttir, Eygló Hauksdóttir og Guðný Eiríksdóttir. Fararstjórar voru hjónin Stefán Kristjánsson, íþróttafulltrúi, og Kristjana Jónsdóttir, íþróttakennari. 2. Bikarkeppni KSl — 3. umferð: Týr vann FH á hlutkesti í Vestmannaeyjum, eftir að staðan hafði verið 2:2 að loknum leiktíma og framlengingu, en 6:6 eftir vítaspyrnukeppnina. 2. Jón Þ. Ólafsson, lR, sigraði í hástökki, 1,95 m, og Valbjörn Þorláksson, KR í 200 m hlaupi, 22,9 sek., á iþróttamóti í Kongsvinger í Noregi. 3. Bikarkeppni KSl — 3. umferð: Víkingur a — Hauk- ar 3:2 á Melavelli í Reykjavík. Kringlukast: Óskar Eiríksson, UMSS 37,03 m Spjótkast: Gestur Þorsteinsson, UMSS 47,73 m 100 m hlaup: Anna S. Guðmundsdóttir, UMSS 14,6 sek. 4x100 m boðhlaup: UMSS 60,2 sek. Hástökk: Helga Friðbjörnsdóttir, UMSS 1,35 m Langstökk: Anna S. Guðmundsdóttir, UMSS 4,37 m Kúluvarp: Helga Friðbjörnsdóttir, UMSS 8,59 m Kringlukast: Helga Friðbjörnsdóttir, UMSS 25,12 m (héraðsmet) Að móti loknu afhenti formaður USAH, Kristófer Kristjánsson, verðlaun í hófi að Hótel Blönduósi. Mótsstjóri var Ari H. Einarsson, Blönduósi, en yfirdómari mótsins Guðjón Ingimundarson, Sauð- árkróki. 3. UMSS sigraði USAH og USVH í stigakeppni þess- ara héraðssambanda, sem fram fór á Hvammseyr- um í Langadal. Hlaut UMSS 178,5 stig, USAH 112,5 og USVH 92 stig. 1 keppni milli Austur- og Vestur-Húnvetninga um bikar gefinn af Byggða- tryggingu h.f. á Blönduósi sigraði USAH með 105 3. Austri á Eskifirði sigraði I Unglingamóti Austur- lands í knattspyrnu, sem haldið var á Vopnafirði. 1 úrslitaleik vann Austri Þrótt á Norðfirði með 2:0. stigum gegn 81 stigi, sem USVH hlaut. Sigurveg- 3. Frjálsíþróttakeppni HSH og HSK fór fram að arar í einstökum greinum urðu þessir: Breiðabliki á Snæfellsnesi. HSK sigraði með 98 100 m hlaup: stigum gegn 71. — Sigurvegarar i einstökum Guðmundur Guðmundsson, UMSS 11,8 sek. greinum urðu: 400 m hlaup: 100 m hlaup: Lárus Guðmundsson, USAH 55,1 sek. Guðmundur Jónsson, HSK 11,4 sek. 1500 m hlaup: 400 m hlaup: Karl Helgason, USAH 4:41,8 mín. Sigurður Jónsson, HSK 54,5 sek. 4x100 m boðhlaup: 1500 m hlaup: UMSS 47,3 sek. Jón Ivarsson, HSK 4:32,5 mín. Hástökk: Jón H. Sigurðsson, HSK 4:32,7 mln. Jón Ingi Ingvarsson, USAH 1,77 m 4x100 m boðhlaup: (héraðsmet) HSK 46,5 sek. 2. Ingimundur Ingimundarson, UMSS 1,77 m HSH 46,5 sek. (héraðsmet) Hástökk: Langstökk: Pálmi Sigfússon, HSK 1,70 m Gestur Þorsteinsson, UMSS 6,57 m Bergbór Halldórsson, HSK 1,70 m Þrlstökk: Langstökk: Bjarni Guðmundsson, USVH 13,33 m Guðmundur Jónsson, HSK 6,89 m (héraðsmet) 100 m hlaup: Stangarstökk: Þuríður Jónsdóttir, HSK 13,1 sek. Guðmundur Guðmundsson, UMSS 3,00 m Olga Snorradóttir, HSK 13,1 sek. Kúluvarp: 4x100 m boðhlaup: Stefán Pedersen, UMSS 12,66 m HSK 54,0 sek. 348
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.