Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1967, Page 31

Íþróttablaðið - 01.12.1967, Page 31
ÍÞRÓTTAANNÁLL 1967 Keppni með erlendri gestaþátttöku: 800 m hlaup: Terje Larsen, Noregi Kazimierz Tkaczyk, Póllandi Halldór Guðbjörnsson, KR Kúluvarp: Guðmundur Hermannsson, KR (Norðmaðurinn tók ekki þátt í þessari Kringlukast: Þorsteinn Alfreðsson, UBK Erlendur Valdimarsson, lR Björn Bang Andersen, Noregi Hástökk: Sven Breum, Danmörku 1:56,3 mín. 1:56,8 min. 1:58,4 mín. 17,46 m keppni) 46,06 m 44,94 m 44,72 m 1,80 m 1 stigakeppni Unglingakeppninnar urðu úrslit þessi: Sveinaflokkur: Skúli Arnarson, IR 30 stig Stefán Jóhannsson, Á 14 stig Elías Sveinsson, lR 11 stig Drengjaflokkur: Jón Benónýsson, HSÞ 18 stig Jóhann Friðgeirsson, UMSE 13 stig Pálmi Bjarnason, HSK 8 stig Stúlknaflokkur: Þuríður Jónsdóttir, HSK 13,5 stig Lilja Sigurðardóttir, HSÞ 13 stig Kristín Jónsdóttir, UMSK 10 stig 27. Kl — 3. deild: FH—Völsungur 3:0 í úrslitaleik deildarinnar, sem fram fór á Akureyri. FH leikur því í 2. deild næsta ár eftir eins árs dvöl í 3. deild. 27. Douglas Russel, USA, setti nýtt heimsmet f 100 m baksundi, 59,5 sek., í undanrásum Heimsmeist- aramóts stúdenta í Tokyo. 28. Charles Hickox, USA, setti nýtt heimsmet í 100 m baksundi, 59,3 sek., í úrslitasundi Heimsmeistara- móts stúdenta í Tokyo. I 4x100 m skriðsundi setti bandaríska sveitin nýtt heimsmet, synti á 3:32,6 mín. 28. Kl — 1. deild: Fram—KR 3:2 (2:1) í baráttuleik á rennvotum Laugardalsvelli. 29. Kl — 2. deild: IBV—Þróttur 3:0 (2:0) í úrslita- leik deildarinnar á Laugardalsvelli. Vestmannaey- ingar, sem sýndu mikinn baráttuvilja í þessum skemmtilega úrslitaleik, munu því leika í 1. deild næsta ár. 31. Þór varð Akureyrarmeistari í knattspyrnu, meist- araflokki, sigraði KA með 2:0. 31. Valbjörn Þorláksson, KR, sigraði í stangarstökki á alþjóðlegu frjálsiþróttamóti á Bislet-leikvangin- um í Osló, stökk 4,20 m. SEPTEMBEB: 1. Jón Þ. Ólafsson, IR, sigraði í hástökki, stökk 2,00 m, á seinni degi frjálsíþróttamótsins á Bislet. 1. Rúdolf Adolfsson, Á, setti sveinamet í 400 m hlaupi, 53,9 sek., á 800 ára afmæli Kaupmannahafnar, Reykvísku unglingarnir, sem kepptu á Hafniaden, 800 ára af- mælismóti Kaupmannahafnar, á- samt fararstjórum sínum. Talið frá vinstri: Stefán Kristjánsson, íþróttafulltrúi, Snorri Ásgeirsson, IR, Friðrik Þór Óskarsson, iR, Guðný Eiríksdóttir, KR, Bergþóra Jónsdóttir, IR, Ingunn Vilhjálms- dóttir, IR, Eygló Hauksdóttir, Á, Finnbjörn Finnbjörnsson, iR, Rúd- olf Adolfsson, Á, og Kristjana Jónsdóttir, iþróttakennari. 347

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.