Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 31

Íþróttablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 31
ÍÞRÓTTAANNÁLL 1967 Keppni með erlendri gestaþátttöku: 800 m hlaup: Terje Larsen, Noregi Kazimierz Tkaczyk, Póllandi Halldór Guðbjörnsson, KR Kúluvarp: Guðmundur Hermannsson, KR (Norðmaðurinn tók ekki þátt í þessari Kringlukast: Þorsteinn Alfreðsson, UBK Erlendur Valdimarsson, lR Björn Bang Andersen, Noregi Hástökk: Sven Breum, Danmörku 1:56,3 mín. 1:56,8 min. 1:58,4 mín. 17,46 m keppni) 46,06 m 44,94 m 44,72 m 1,80 m 1 stigakeppni Unglingakeppninnar urðu úrslit þessi: Sveinaflokkur: Skúli Arnarson, IR 30 stig Stefán Jóhannsson, Á 14 stig Elías Sveinsson, lR 11 stig Drengjaflokkur: Jón Benónýsson, HSÞ 18 stig Jóhann Friðgeirsson, UMSE 13 stig Pálmi Bjarnason, HSK 8 stig Stúlknaflokkur: Þuríður Jónsdóttir, HSK 13,5 stig Lilja Sigurðardóttir, HSÞ 13 stig Kristín Jónsdóttir, UMSK 10 stig 27. Kl — 3. deild: FH—Völsungur 3:0 í úrslitaleik deildarinnar, sem fram fór á Akureyri. FH leikur því í 2. deild næsta ár eftir eins árs dvöl í 3. deild. 27. Douglas Russel, USA, setti nýtt heimsmet f 100 m baksundi, 59,5 sek., í undanrásum Heimsmeist- aramóts stúdenta í Tokyo. 28. Charles Hickox, USA, setti nýtt heimsmet í 100 m baksundi, 59,3 sek., í úrslitasundi Heimsmeistara- móts stúdenta í Tokyo. I 4x100 m skriðsundi setti bandaríska sveitin nýtt heimsmet, synti á 3:32,6 mín. 28. Kl — 1. deild: Fram—KR 3:2 (2:1) í baráttuleik á rennvotum Laugardalsvelli. 29. Kl — 2. deild: IBV—Þróttur 3:0 (2:0) í úrslita- leik deildarinnar á Laugardalsvelli. Vestmannaey- ingar, sem sýndu mikinn baráttuvilja í þessum skemmtilega úrslitaleik, munu því leika í 1. deild næsta ár. 31. Þór varð Akureyrarmeistari í knattspyrnu, meist- araflokki, sigraði KA með 2:0. 31. Valbjörn Þorláksson, KR, sigraði í stangarstökki á alþjóðlegu frjálsiþróttamóti á Bislet-leikvangin- um í Osló, stökk 4,20 m. SEPTEMBEB: 1. Jón Þ. Ólafsson, IR, sigraði í hástökki, stökk 2,00 m, á seinni degi frjálsíþróttamótsins á Bislet. 1. Rúdolf Adolfsson, Á, setti sveinamet í 400 m hlaupi, 53,9 sek., á 800 ára afmæli Kaupmannahafnar, Reykvísku unglingarnir, sem kepptu á Hafniaden, 800 ára af- mælismóti Kaupmannahafnar, á- samt fararstjórum sínum. Talið frá vinstri: Stefán Kristjánsson, íþróttafulltrúi, Snorri Ásgeirsson, IR, Friðrik Þór Óskarsson, iR, Guðný Eiríksdóttir, KR, Bergþóra Jónsdóttir, IR, Ingunn Vilhjálms- dóttir, IR, Eygló Hauksdóttir, Á, Finnbjörn Finnbjörnsson, iR, Rúd- olf Adolfsson, Á, og Kristjana Jónsdóttir, iþróttakennari. 347
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.