Íþróttablaðið - 01.12.1967, Page 41
IÞRO TTAANNALL 1967
5. Vestur-þýzka stúlkan Liesel Westermann setti nýtt
heimsmet í kringlukasti, 61,26 m, á xþróttamóti í
Sao Paulo.
6. —8. Á sundmóti í Leipzig settu Austur-Þjóðverjar
3 heimsmet í sundi. Frank Wiegand fékk tímann
2:13,5 mín. í 200 m fjórsundi, Roland Matthes
synti 200 m baksund á 2:07,9 mín., og ioks synti
karlasveit þeirra 4x100 m fjórsund á 3:56,6 mín.
8. Rússneski sundmaðurinn Vladimir Kosinsky setti
nýtt heimsmet i 100 m bringusundi, 1:06,7 mín., á
sundmóti í Leningrad.
9. Evrópumeistaramóti i blaki, sem fór fram í
Tyrklandi, lauk með sigri Sovétmanna bæði í
karlaflokki og kvennaflokki. Tékkar urðu nr. 2 í
karlaflokki, en Pólverjar í kvennaflokki.
9. Sigrún Siggeirsdóttir, Á, setti nýtt íslandsmet í
lf00 m baksundi, 5:48,8 mín., á innanfélagsmóti sund-
félaganna í Reykjavík í Sundhöll Reykjavíkur. Á
sama móti setti Hrafnhildur Kristjánsdóttir, Á,
stúlknamet í 50 m skriðsundi, 30,1 sek., Helga Gunn-
arsdóttir, Æ, telpnamet 12 ára og yngri I 50 m
bringusundi, 39,9 sek., og Ólafur Þ. Gunnlaugsson,
KR, 3 sveinamet 12 ára og yngri, í 100 m baksundi,
1:35,2 mín., í 50 m flugsundi, 40,3 sek., og í 100 m
flugsundi, 1:36,5 mxn.
12. Evrópubikarkeppni meistaraliða í handknattleik -
1. umferð: Islandsmeistararnir Fram — Júgóslavíu-
meistararnir Partizan 16:16 (8:7) i fyrri leik félag-
anna, sem fram fór í Iþróttahöllinni í Laugardal.
Dómari var norskur, Einar Fredlund Holm.
12. —15. Heimsmeistaramót í fjölbragðaglímu fór fram
í New Delhi í Indlandi. Heimsmeistarar urðu: Shigeo
Nakata, Japan, i fluguvigt, Ali Aljev, Sovétr.,
í bantamvigt, Asaki Kaneko, Japan, í fjaðurvigt,
Abdullah Monhaved, Iran, í léttvigt, Daniel Robin,
Frakklandi, í veltivigt, Boris Gurevitsj, Sovétríkj-
unum, í millivigt, Ahmet Ayik, Tyrklandi, í létt-
þungavigt og Alexander Medved, Sovétríkjunum, í
þungavigt.
13. Júgóslavnesku handknattleiksmeistararnir Parti-
zan sigruðu FH með 22:16 (12:10) í leik, sem fram
fór í Iþróttahöllinni i Laugardal.
15. Hannes Þ. Sigurðsson dæmdi landsleik í handknatt-
leik milli Svía og Norðmanna, sem fram fór í
Vanersborg. Hannes dæmdi einnig nokkra leiki á
Norðurlandameistaramóti kvenna, og hlaut Hannes
lof fyrir dóma sína erlendis.
16. Evrópubikarkeppni meistaraliða i knattspyrnu —
2. umferð: Ungverjalandsmeistararnir Vasas—Valur
6:0 í fyrri leik félaganna, sem fram fór í Budapest.
17. —19. Norðurlandameistaramót í handknattleik
kvenna fór fram í Árósum í Danmörku. Norsku
stúlkurnar báru sigur úr býtum, en einstakir fóru þannig: leikir
Noregur—Svíþjóð 7:5
Danmörk—Svíþ j óð 11:6
ísland—Finnland 13:11
Danmörk—Finnland 27:6
Noregur—Finnland 26:3
Danmörk—Island 15:10
Svíþjóð—Finnland 16:6
S víþj óð—Island 9:6
N oregur—Danmörk 8:3
Noregur—Island 16:6
Stúlkurnar, sem kepptu af Islands hálfu, voru:
Sigrún Guðmundsdóttir, Val, Sigrún Ingólfsdóttir,
Val, Ragnheiður Lárusdóttir Blöndal, Val, Björg
Guðmundsdóttir, Val, Díana Óskarsdóttir, Á, Jóna
Þorláksdóttir, Á, Ása Jörgensdóttir, Á, Edda Hall-
dórsdóttir, UBK, Arndís Björnsdóttir, UBK, Hansína
Melsted, KR, Jenný Þórisdóttir, KR, Geirrún
Theódórsdóttir, Fram, Elín Guðmundsdóttir, Víking,
Jónína Jónsdóttir, FH.
Fararstjóri þeirra var Jón Ásgeirsson, en þjálfari
Þórarinn Eyþórsson.
18. Evrópubikarkeppni meistaraliða í knattspyrnu —2.
umferð: Vasas—Valur 5:1 (3:0) í seinni leik félag-
anna, en sá leikur fór fram í Varpolito í Ungverja-
landi.
18. Körfuknattleiksmenn KR sóttu Akureyringa heim,
léku við Þór og töpuðu 42:48 (20:26).
19. Seinni leik sinn í heimsókn sinni til Akureyrar léku
körfuknattleiksmenn KR við ÍBA og sigruðu með
61:32.
18.—19. Norðurlandameistaramót í badminton fór fram
í Stokkhólmi. Norðurlandameistarar urðu þessir:
Erland Kops, Danmörku, í einliðaleik karla, Eva
Tvedberg, Svíþjóð, í einliðaleik kvenna, Erland Kops
og Henning Borch, Danmörku, í tvíliðaleik karla.
Ulla Strand og Lisbeth von Barnekow, Danmörku,
í tvíliðaleik kvenna, og Erland Kops og Ulla Strand,
Danmörku, í tvenndarkeppni.
21. Evrópukeppni meistaraliða í handknattleik — 1.
umferð: Partizan—Fram 24:9 (10:4) í seinni leik
félaganna, sem fram fór í Karlovac í Júgóslavíu.
357