Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 41

Íþróttablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 41
IÞRO TTAANNALL 1967 5. Vestur-þýzka stúlkan Liesel Westermann setti nýtt heimsmet í kringlukasti, 61,26 m, á xþróttamóti í Sao Paulo. 6. —8. Á sundmóti í Leipzig settu Austur-Þjóðverjar 3 heimsmet í sundi. Frank Wiegand fékk tímann 2:13,5 mín. í 200 m fjórsundi, Roland Matthes synti 200 m baksund á 2:07,9 mín., og ioks synti karlasveit þeirra 4x100 m fjórsund á 3:56,6 mín. 8. Rússneski sundmaðurinn Vladimir Kosinsky setti nýtt heimsmet i 100 m bringusundi, 1:06,7 mín., á sundmóti í Leningrad. 9. Evrópumeistaramóti i blaki, sem fór fram í Tyrklandi, lauk með sigri Sovétmanna bæði í karlaflokki og kvennaflokki. Tékkar urðu nr. 2 í karlaflokki, en Pólverjar í kvennaflokki. 9. Sigrún Siggeirsdóttir, Á, setti nýtt íslandsmet í lf00 m baksundi, 5:48,8 mín., á innanfélagsmóti sund- félaganna í Reykjavík í Sundhöll Reykjavíkur. Á sama móti setti Hrafnhildur Kristjánsdóttir, Á, stúlknamet í 50 m skriðsundi, 30,1 sek., Helga Gunn- arsdóttir, Æ, telpnamet 12 ára og yngri I 50 m bringusundi, 39,9 sek., og Ólafur Þ. Gunnlaugsson, KR, 3 sveinamet 12 ára og yngri, í 100 m baksundi, 1:35,2 mín., í 50 m flugsundi, 40,3 sek., og í 100 m flugsundi, 1:36,5 mxn. 12. Evrópubikarkeppni meistaraliða í handknattleik - 1. umferð: Islandsmeistararnir Fram — Júgóslavíu- meistararnir Partizan 16:16 (8:7) i fyrri leik félag- anna, sem fram fór í Iþróttahöllinni í Laugardal. Dómari var norskur, Einar Fredlund Holm. 12. —15. Heimsmeistaramót í fjölbragðaglímu fór fram í New Delhi í Indlandi. Heimsmeistarar urðu: Shigeo Nakata, Japan, i fluguvigt, Ali Aljev, Sovétr., í bantamvigt, Asaki Kaneko, Japan, í fjaðurvigt, Abdullah Monhaved, Iran, í léttvigt, Daniel Robin, Frakklandi, í veltivigt, Boris Gurevitsj, Sovétríkj- unum, í millivigt, Ahmet Ayik, Tyrklandi, í létt- þungavigt og Alexander Medved, Sovétríkjunum, í þungavigt. 13. Júgóslavnesku handknattleiksmeistararnir Parti- zan sigruðu FH með 22:16 (12:10) í leik, sem fram fór í Iþróttahöllinni i Laugardal. 15. Hannes Þ. Sigurðsson dæmdi landsleik í handknatt- leik milli Svía og Norðmanna, sem fram fór í Vanersborg. Hannes dæmdi einnig nokkra leiki á Norðurlandameistaramóti kvenna, og hlaut Hannes lof fyrir dóma sína erlendis. 16. Evrópubikarkeppni meistaraliða i knattspyrnu — 2. umferð: Ungverjalandsmeistararnir Vasas—Valur 6:0 í fyrri leik félaganna, sem fram fór í Budapest. 17. —19. Norðurlandameistaramót í handknattleik kvenna fór fram í Árósum í Danmörku. Norsku stúlkurnar báru sigur úr býtum, en einstakir fóru þannig: leikir Noregur—Svíþjóð 7:5 Danmörk—Svíþ j óð 11:6 ísland—Finnland 13:11 Danmörk—Finnland 27:6 Noregur—Finnland 26:3 Danmörk—Island 15:10 Svíþjóð—Finnland 16:6 S víþj óð—Island 9:6 N oregur—Danmörk 8:3 Noregur—Island 16:6 Stúlkurnar, sem kepptu af Islands hálfu, voru: Sigrún Guðmundsdóttir, Val, Sigrún Ingólfsdóttir, Val, Ragnheiður Lárusdóttir Blöndal, Val, Björg Guðmundsdóttir, Val, Díana Óskarsdóttir, Á, Jóna Þorláksdóttir, Á, Ása Jörgensdóttir, Á, Edda Hall- dórsdóttir, UBK, Arndís Björnsdóttir, UBK, Hansína Melsted, KR, Jenný Þórisdóttir, KR, Geirrún Theódórsdóttir, Fram, Elín Guðmundsdóttir, Víking, Jónína Jónsdóttir, FH. Fararstjóri þeirra var Jón Ásgeirsson, en þjálfari Þórarinn Eyþórsson. 18. Evrópubikarkeppni meistaraliða í knattspyrnu —2. umferð: Vasas—Valur 5:1 (3:0) í seinni leik félag- anna, en sá leikur fór fram í Varpolito í Ungverja- landi. 18. Körfuknattleiksmenn KR sóttu Akureyringa heim, léku við Þór og töpuðu 42:48 (20:26). 19. Seinni leik sinn í heimsókn sinni til Akureyrar léku körfuknattleiksmenn KR við ÍBA og sigruðu með 61:32. 18.—19. Norðurlandameistaramót í badminton fór fram í Stokkhólmi. Norðurlandameistarar urðu þessir: Erland Kops, Danmörku, í einliðaleik karla, Eva Tvedberg, Svíþjóð, í einliðaleik kvenna, Erland Kops og Henning Borch, Danmörku, í tvíliðaleik karla. Ulla Strand og Lisbeth von Barnekow, Danmörku, í tvíliðaleik kvenna, og Erland Kops og Ulla Strand, Danmörku, í tvenndarkeppni. 21. Evrópukeppni meistaraliða í handknattleik — 1. umferð: Partizan—Fram 24:9 (10:4) í seinni leik félaganna, sem fram fór í Karlovac í Júgóslavíu. 357
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.