Íþróttablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 48
3. Ingiinn Guðmundsdóttir, HSK 36,9
4. Guðmunda Guðmundsdóttir, HSK 41,0
án stiga
5. Anna Hjaltadóttir, UMSS 48,2
50 m. bringusund sveina: sek.
Ungl.m. Sigmundur Stefánsson, HSK 37,2
2. Eggert Sv. Jónsson, Snæfelli 37,2
3. Karl Alfreðsson, lA 38,5
4.-5. Guðmundur Heiðarsson, V 42,0
4.-5. Kristbjörn Magnússon, KR 42,0
6. Reynir Vignir, Á 42,7
7. Sigurður Steingrímsson, UMSS 43,0
8. Steinn Kárason, UMSS 43,7
9. Guðmundur Ólafsson, SH 44,1
10.-11. Áskell Fannberg, KR 44,4
10.-11. Þórir Georgsson, Á 44,4
12.-13. Guðjón Andersen, V 44,6
12.-13. Guðfinnur Ólafsson, Æ 44,6
14. Flosi Sigurðsson, Æ 45,6
15. Magnús Jakobsson, HSK 45,8
16. Halldór A. Sveinsson, SH 46,8
17. Helgi Sigurðsson, HSK 48,5
18. Örn Geirsson, Æ 49,0
50 m baksund telpna: sek.
Ungl.m. Sigrún Siggeirsdóttir, Á 37,2
2. Guðmunda Guðmundsdóttir, HSK 40,0
3. Ingibjörg Haraldsdóttir, Æ 40,7
4. Vilborg Júlíusdóttir, Æ 41,1
5. Sigurlaug Sumarliðadóttir, HSK 41,9
6. Ingibjörg Ólafsdóttir, SH 42,6
7. Þórhildur Oddsdóttir, V 42,9
8. Halla Baldursdóttir, Æ 44,2
9. Ingibjörg Einarsdóttir, Æ 44,4
10. Katrín Gunnarsdóttir, SH 48,7
11. Sjöfn Haraldsdóttir, Snæfelli 49,2
12. Helga Gunnarsdóttir, Æ 51,0
13. Olga Bjarnadóttir, Snæfelli 57,5
50 m flugsund drengja: sek.
Ungl.m. Eiríkur Baldursson, Æ 32,5
2. Ólafur Einarsson, Æ 33,3
3. Guðjón Guðmundsson, lA 34,4
4. Gunnar Guðmundsson, Á 36,8
5. Sigþór Magnússon, KR 37,7
6. Halldór Ástvaldsson, Á 41,4
J/X50 m fjórsund stúlkna: min.
Ungl.m. Sveit Ármanns 2.29,7
2. Sveit Vestra 2.32,0
3. Sveit Ægis, A 2.43,8
4. Sveit UMSS 2.50,7
5. Svóit Ægis, B 2.55,4
6. Sveit Snæfells 3.15,5
JfX50 m skriðsund sveina:
Ungl.m. Sveit KR 2.20,7
2. Sveit Ægis 2.24,2
XJrslit í stigakeppni:
Sundfélagið Ægir, Reykjavík .............. 128,0 stig
Glímufélagið Ármann, Reykjavík ............ 80,0 —
Umf. Selfoss, Selfossi .................... 72,0 -—
Knattspyrnufélagið Vestri, Isafirði ....... 46,5 —
Knattspyrnufélag Reykjavíkur, Reykjavik 35,5 —
Iþróttabandalag Akraness, Akranesi, .... 17,0 —
Umf. Snæfell, Stykkishólmi ................ 16,0 —
Ungmennasamband Skagafjarðar .............. 12,0 —
Sundfélag Hafnarfjarðar, Hafnarfirði, .... 8,0 —
Ársþing
Körfuknattleikssambands
Islands
Sjöunda ársþing Körfuknattleikssambands Islands
var haldið sunnudaginn 26. nóv. sl. I Reykjavík. Alls
sóttu um 25 fulltrúar þingið frá fimm aðildarfélögum
KKl.
Þingforseti var kjörinn Gunnar Torfason, formaður
KKRR, en þingritarar Agnar Friðriksson og Magnús
Björnsson. Mörg merk mál lágu fyrir ársþingi þessu,
sem mjög mótaðist af fjárhagsvandræðum sambandsins,
en einkum vegur þar þungt á metunum hin háa leiga,
sem greiða þarf fyrir afnot Iþróttahallarinnar í Laugar-
dal. En þrátt fyrir vaxandi aðsókn að körfuknattleik
hefur leigugjaldið reynzt körfuknattleiknum þungur
baggi.
1 reikningum KKl fyrir síðasta ár kom m.a. fram, að
leiga fyrir afnot af íþróttahöllinni fyrir leiki 1. og 2.
deildar nam rúmum 108 þús. króna, en tekjur af að-
gangseyri, svo og þátttökugjöld, námu rúmum 80 þús.
krónum, en þessi upphæð ber meðal annars með sér, að
aðsókn að körfuknattleik í höfuðstaðnum fer mjög vax-
andi.
Með tilkomu Akureyrarliðsins Þórs í 1. deildina verða
5 leikir Islandsmeistaramótsins í körfuknattleik leiknir
á Akureyri, en aðsókn að körfuknattleik þar er mjög
góð, auk þess sem leiga af Iþróttahúsinu þar er mun
lægri.
Einnig kom fram á þinginu tillaga frá fulltrúa IKF,
um að hluti Islandsmeistaramótsins, þ.e. sá hluti þess,
sem ÍKF á rétt á að fá sem heimaleiki, verði leikinn í
íþróttahúsinu á Keflavíkurflugvelli.
Einnig kom fram á þinginu tillaga um breytingu á
reglum bikarkeppninnar í körfuknattleik, þannig að
1. deildarliðunum verði einnig heimilt að senda lið til
þátttöku í keppninni, en reglugerð bikarkeppninnar
hljóðar þannig, að þátttaka er heimil 2. deildarliðum
og 1. flokksliðum þeirra félaga, sem eiga lið í 1. deild.
Er mál þetta nú í athugun hjá nýkjörinni stjóm, en hana
skipa: Bogi Þorsteinsson, formaður, en aðrir í stjórn
eru: Magnús Björnsson, Helgi Sigurðsson, Gunnar
Petersen, Magnús Sigurðsson, Þráinn Scheving og Jón
Eysteinsson.
Að lokum var væntanleg Polar Cup keppni rædd
nokkuð, en undirbúningur hennar er þegar hafinn af
fullum krafti.
364