Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1967, Page 33

Íþróttablaðið - 01.12.1967, Page 33
IÞROTTAANNALL 1967 Hástökk: Rannveig Guðjónsdóttir, HSK 1,40 m Unnur Stefánsdóttir, HSK 1,40 m Þrístökk: Guðmundur Jónsson, HSK 14,12 m Stangarstökk: Guðmundur Jóhannsson, HSH 3,00 m Kúluvarp: Sigurþór Hjörleifsson, HSH 14,43 m Erling Jóhannesson, HSH 14,42 m Kringlukast: Erling Jóhannesson, HSH 40,78 m Spjótkast: Þorvaldur Dan, HSH 51,20 m Langstökk: Þuríður Jónsdóttir, HSK 4,88 m Kúluvarp: Hildur Hermannsdóttir, HSK 9,51 m Kringlukast: Ragnheiður Pálsdóttir, HSK 29,63 m 3. Kl — 1. ileild: KR — IBA 0:0 í hreinum varnar- leik KR-inga á Akureyri, sem nægði til að bægja fallhættunni frá liðinu og senda IA niður í 2. deild á næsta ári. 3.—4. Síðari hluti Meistaramóts íslands í frjálsíþrótt- um fór fram á Laugardalsvelli (sjá grein í sept.— okt.blaði). 4. Ólafur Magnússon, sundkennari á Akureyri, 75 ára. 1 tilefni afmælisins sæmdi Sundsamband íslands Ólaf æðsta heiðursmerki sambandsins, en hann kenndi sund allt frá árinu 1910 og var sundkenn- ari Akureyrarbæjar frá 1922—1964. Iþróttablaðið færir Ólafi beztu árnaðaróskir sínar í tilefni þessa merkisafmælis hans. 4. Bikarkeppni KSl — 3. umferð: KR-b—Selfoss 3:1. 200 m hlaup: Tommie Smith, Bandaríkjunum, 20,7 sek. 400 m hlaup: Ingo Röper, Vestur-Þýzkalandi, 46,0 sek. 800 m hiaup: Ralph Doubell, Ástraliu, 1:46,7 min. 1500 m hlaup: Bodo Tixmmler, Vestur-Þýzkalandi, 3:43,3 min. 5000 m hlaup: Keisuke Sawaki, Japan, 14:03,8 min. 10000 m hlaup: Keisuke Sawaki, Japan, 29:00,0 mín. 4x100 m boðhlaup: Italía, 39,8 sek. 4x400 m boðhlaup: V estur-Þýzkaland, 3:06,7 min. 110 m grindahlaup: Eddy Ottoz, Italíu, 13,9 sek. 400 m grindahlaup: Ron Whitney, Bandaríkjunum, , 49,8 sek. 3000 m hindrunarhlaup: Jouko Kuha, Finnlandi, 8:38,2 mín. Hástökk: Miodrag Todosijevic, Júgóslavíu, 2,05 m Stangarstökk: Heinfried Engel, Vestur-Þýzkalandi, 5,00 m Langstökk: Naoki Abe, Japan, 7,71 m Þrístökk: Michael Sauer, Vestur-Þýzkalandi 16,07 m Kúluvarp: Neal Steinhauer, Bandaríkjunum, 19,19 m Kringlukast: Gary Carlsen, Bandarikjunum, 59,84 m Sleggjukast: Yoshihisa Ishida, Japan, 64,94 m Spjótkast: David Travis, Stóra-Bretlandi, 76,64 m 4. Heimsmeistaramóti stúdenta (sumarleikjunum) lauk í Tokyo. Þar kepptu um 1200 Iþróttamenn og konur frá 34 löndum, og þó voru Sovétríkin, Ungverjaland, Pólland, Tékkóslóvakía, Rúmenía, Kúba og Norður-Kórea ekki meðal þátttökulanda, þar sem Kóreumennimir höfðu harðlega mótmælt þeirri ákvörðun Alþjóðasambands stúdenta, að hver íþróttamaður skyldi auðkennast nafni skóla sins, en ekki heimalands. 11 heimsmet voru sett á leikjunum, öll af banda- rísku sundfólki, sem vann 24 af 26 greinum. Sigurvegarar urðu: 100 m hlaup: Gaoussou Koné, Fílabeinsströndinni, 10,4 sek. Tugþraut: Hans-Joachim Walde, Vestur-Þýzkalandi, 7819 stig 100 m hlaup: Barbara Farrel, Bandaríkjunum, 11,6 sek. 200 m hlaup: Gabrielle Meyer, Frakklandi, 23,8 sek. 400 m hlaup: Elisabet Östberg, Svíþjóð, 55,4 sek. 800 m hlaup: Madeline Manning, Bandaríkjunum, 2:06,8 mín. 4x100 m boðhlaup: Frakkland, 46,5 sek. 80 m grindahlaup: Francoise Masse, Frakklandi, 11,3 sek. 349

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.