Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1967, Page 36

Íþróttablaðið - 01.12.1967, Page 36
IÞROTTAANNALL 1967 KR b á hlutkesti eftir markalausan leik og fram- lcngingu, en stöðuna 5:5 eftir vítaspyrnukeppni. Leikurinn fór fram á Melavelli. 19. Danmerkurferð FH: FH—Nyborg 30:19 (14:9). 20. Roland Matthes, Austur-Þýzkalandi, setti nýtt heimsmet í 100 y baksundi, 1:00,1 mín. á sundmóti í Leipzig. 21. Roland Matthes, Austur-Þýzkalandi, setti nýtt heimsmet í 100 m baksundi, 58,4 sek., á sundmóti í Leipzig. 21. Danmerkurferð FH: FH-Helsingör IF 27:25 (12:14) 21. Handknattleikslið Hauka í Hafnarfirði lék við pólska landsliðið í Bytowie í Póllandi og tapaði 12:20 (6:9). 22. Handknattleiksferð Hauka: Spojnia—Haukar 18:13 (5:8) í Prusztz. 22. Erlendur Valdimarsson, lR, setti unglingamet í kúluvarpi, 15,46 m, kringlukasti, 49,80 m, og sleggjukasti, 48,43 m, á innanfélagsmóti KR á Melavelli í Reykjavík. 23. IBV varð Islandsmeistari í 4. flokki í knattspyrnu, þegar Víkingur gaf þriðja og siðasta úrslitaleikinn í þessum flokki, en sá leikur skyldi fara fram í Vestmannaeyjum. Áður hafði iBV unnið KR, en KR Víking, en þessi þrjú félög sigruðu hvert í sínum riðli og kepptu síðan innbyrðis um Islands- meistaratignina. 23. Bikarkeppni KSÍ — 5. umferð: Víkingur a—lA b 3:2 á Akranesi. 24. Handknattleiksferð Hauka: Spojnia—Haukar 23:18 (16:8) í Gdansk. 24. Valur varð Islandsmeistari í knattspyrnu, sigraði Fram með 2:0 (1:0) í úrslitaleik á Laugardalsvelli (sjá grein). 24. Handknattleiksferð Hauka: Spojnia—Haukar 23:18 (8:11) í Prusztz. 24. Finninn Mauno Lindroos setti nýtt Norðurlandamet í lyftingum, 500 kg i Olympíuþríþraut (165 - 145 - 190), í keppni í Björneborg. Annar Finni, Kang- asniemi, sem er millivigtarmaður, lyfti 480 kg í sömu keppni, og er það Norðurlandamet í hans þyngdar- flokki. 25. Erlendur Valdimarsson, IR, bætti enn unglingamet sín í kúluvarpi og kringlukasti á innanfélagsmóti lR á Melavellinum í Reykjavík. Hann varpaði kúl- unni 15,92 m, en kastaði kringlunni 50,28 m. 27. Avery Brundage, forseti Alþjóða-ólympiunefndar- innar, áttræður. 27.—28. Landskeppni í tugþraut í A-Þýzkalandi. Þátt- takendur: Jón Þ. Ólafsson, Ólafur Guðmundsson og Valbjörn Þorláksson. Fararstjóri var Svavar Markússon. — Heppnin var ekki með okkar mönn- um í þessari keppni. 1 langstökkinu meiddist Ólaf- ur í hæl. Hann lauk samt fyrri deginum, en gat ekki verið með seinni daginn. Strax fyrri daginn kvartaði Valbjörn yfir verkjum í maga og var orðinn það slæmur seinni daginn, að hann taldi sig ekki geta keppt. Hann féllst þó á að halda áfram, vegna þess að Ólafur var hættur, en árang- urinn var mjög slakur miðað við það, sem hann hefur áður gert. — Mótið fór að öllu leyti mjög vel fram og móttökur í alla staði hinar beztu. — Úrslit urðu þessi: Austur-Þýzkaland 14.885 stig; Austurríki 14.818 stig; Danmörk 14.149 stig og Island 11.315 stig. — Siegfried Pradel, A-Þýzkal. 7.524 stig; Horst Mandl, Austurrlki 7.476 stig, Steen Schmidt-Jensen, Danmörku 7.417 stig; Axel Riehter, Austur-Þýzkal. 7.361 stig; Gerd Herunter, Austurríki 7.342 stig; Walter Diesl, Austurríki 7.231 stig; Riidiger Demmig, Austur-Þýzkal. 7.054 stig; Andrei Sepsi, Rúmeniu 6.737 stig; Borge Niel- sen, Danmörku 6.732 stig; Valbjörn Þorláksson, Isl. 5.724 stig (10,9 — 6,67 — 12,92 — 1,73 — 51,3 — — 16,3 — 39,60 — 56,78 —). — Jón Þ. Ólafsson, Isl. 5.591 stig (11,4 — 6,25 — 12,02 — 1,88 — 56,1 — 17,2 — 40,20 — 2,50 — 47,84 —); Ólafur Guð- mundsson, ísl., hætti eftir fyrri dag (3.503) (10,9 — 7,02 — 10,50 — 1,65 — 49,8). 29. Erlendur Valdimarsson, ÍR, varpaði kúlunni 16,11 m á innanfélagsmóti KR á Melavelli í Reykjavik og bætti unglingamet sitt. Afrek hans er þriðji bezti árangur íslendings í þessari grein. 30. Bikarkeppni KSl — g. umferð: Fram vann IBA á hlutkesti eftir jafnteflisleik 1:1, marklausa fram- lengingu, en 6:6 að vítaspyrnukeppni lokinni. Leik- urinn fór fram á Akureyri. 30. 1 landskeppni Breta og Bandaríkjamanna í sundi, sem þeir síðarnefndu unnu, eins og vænta mátti, voru sett 5 heimsmet: 110 y flugsund: Mark Spitz, Bandar., 56,3 sek. 880 y skriðsund: Debbie Meyer, Bandar., 9:44,1 min. 220 y bringusund: Catie Ball, Bandar., 2:46,9 •— 352

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.