Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 36

Íþróttablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 36
IÞROTTAANNALL 1967 KR b á hlutkesti eftir markalausan leik og fram- lcngingu, en stöðuna 5:5 eftir vítaspyrnukeppni. Leikurinn fór fram á Melavelli. 19. Danmerkurferð FH: FH—Nyborg 30:19 (14:9). 20. Roland Matthes, Austur-Þýzkalandi, setti nýtt heimsmet í 100 y baksundi, 1:00,1 mín. á sundmóti í Leipzig. 21. Roland Matthes, Austur-Þýzkalandi, setti nýtt heimsmet í 100 m baksundi, 58,4 sek., á sundmóti í Leipzig. 21. Danmerkurferð FH: FH-Helsingör IF 27:25 (12:14) 21. Handknattleikslið Hauka í Hafnarfirði lék við pólska landsliðið í Bytowie í Póllandi og tapaði 12:20 (6:9). 22. Handknattleiksferð Hauka: Spojnia—Haukar 18:13 (5:8) í Prusztz. 22. Erlendur Valdimarsson, lR, setti unglingamet í kúluvarpi, 15,46 m, kringlukasti, 49,80 m, og sleggjukasti, 48,43 m, á innanfélagsmóti KR á Melavelli í Reykjavík. 23. IBV varð Islandsmeistari í 4. flokki í knattspyrnu, þegar Víkingur gaf þriðja og siðasta úrslitaleikinn í þessum flokki, en sá leikur skyldi fara fram í Vestmannaeyjum. Áður hafði iBV unnið KR, en KR Víking, en þessi þrjú félög sigruðu hvert í sínum riðli og kepptu síðan innbyrðis um Islands- meistaratignina. 23. Bikarkeppni KSÍ — 5. umferð: Víkingur a—lA b 3:2 á Akranesi. 24. Handknattleiksferð Hauka: Spojnia—Haukar 23:18 (16:8) í Gdansk. 24. Valur varð Islandsmeistari í knattspyrnu, sigraði Fram með 2:0 (1:0) í úrslitaleik á Laugardalsvelli (sjá grein). 24. Handknattleiksferð Hauka: Spojnia—Haukar 23:18 (8:11) í Prusztz. 24. Finninn Mauno Lindroos setti nýtt Norðurlandamet í lyftingum, 500 kg i Olympíuþríþraut (165 - 145 - 190), í keppni í Björneborg. Annar Finni, Kang- asniemi, sem er millivigtarmaður, lyfti 480 kg í sömu keppni, og er það Norðurlandamet í hans þyngdar- flokki. 25. Erlendur Valdimarsson, IR, bætti enn unglingamet sín í kúluvarpi og kringlukasti á innanfélagsmóti lR á Melavellinum í Reykjavík. Hann varpaði kúl- unni 15,92 m, en kastaði kringlunni 50,28 m. 27. Avery Brundage, forseti Alþjóða-ólympiunefndar- innar, áttræður. 27.—28. Landskeppni í tugþraut í A-Þýzkalandi. Þátt- takendur: Jón Þ. Ólafsson, Ólafur Guðmundsson og Valbjörn Þorláksson. Fararstjóri var Svavar Markússon. — Heppnin var ekki með okkar mönn- um í þessari keppni. 1 langstökkinu meiddist Ólaf- ur í hæl. Hann lauk samt fyrri deginum, en gat ekki verið með seinni daginn. Strax fyrri daginn kvartaði Valbjörn yfir verkjum í maga og var orðinn það slæmur seinni daginn, að hann taldi sig ekki geta keppt. Hann féllst þó á að halda áfram, vegna þess að Ólafur var hættur, en árang- urinn var mjög slakur miðað við það, sem hann hefur áður gert. — Mótið fór að öllu leyti mjög vel fram og móttökur í alla staði hinar beztu. — Úrslit urðu þessi: Austur-Þýzkaland 14.885 stig; Austurríki 14.818 stig; Danmörk 14.149 stig og Island 11.315 stig. — Siegfried Pradel, A-Þýzkal. 7.524 stig; Horst Mandl, Austurrlki 7.476 stig, Steen Schmidt-Jensen, Danmörku 7.417 stig; Axel Riehter, Austur-Þýzkal. 7.361 stig; Gerd Herunter, Austurríki 7.342 stig; Walter Diesl, Austurríki 7.231 stig; Riidiger Demmig, Austur-Þýzkal. 7.054 stig; Andrei Sepsi, Rúmeniu 6.737 stig; Borge Niel- sen, Danmörku 6.732 stig; Valbjörn Þorláksson, Isl. 5.724 stig (10,9 — 6,67 — 12,92 — 1,73 — 51,3 — — 16,3 — 39,60 — 56,78 —). — Jón Þ. Ólafsson, Isl. 5.591 stig (11,4 — 6,25 — 12,02 — 1,88 — 56,1 — 17,2 — 40,20 — 2,50 — 47,84 —); Ólafur Guð- mundsson, ísl., hætti eftir fyrri dag (3.503) (10,9 — 7,02 — 10,50 — 1,65 — 49,8). 29. Erlendur Valdimarsson, ÍR, varpaði kúlunni 16,11 m á innanfélagsmóti KR á Melavelli í Reykjavik og bætti unglingamet sitt. Afrek hans er þriðji bezti árangur íslendings í þessari grein. 30. Bikarkeppni KSl — g. umferð: Fram vann IBA á hlutkesti eftir jafnteflisleik 1:1, marklausa fram- lengingu, en 6:6 að vítaspyrnukeppni lokinni. Leik- urinn fór fram á Akureyri. 30. 1 landskeppni Breta og Bandaríkjamanna í sundi, sem þeir síðarnefndu unnu, eins og vænta mátti, voru sett 5 heimsmet: 110 y flugsund: Mark Spitz, Bandar., 56,3 sek. 880 y skriðsund: Debbie Meyer, Bandar., 9:44,1 min. 220 y bringusund: Catie Ball, Bandar., 2:46,9 •— 352
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.