Íþróttablaðið - 01.12.1967, Page 46
IJnglingasundmeistaramót íslands 1967
Unglingasundmeistaramót Islands 1967 var haldið í
Sundhöll ísafjarðar laugardaginn 9. sept. og sunnu-
daginn 10. sept.
Alls tóku þátt í mótinu 65 unglingar, 35 piltar og
30 stúlkur, frá 9 félögum og samböndum. Flestir voru
þátttakendur frá Sundfél. Ægi 8-þ8, frá Glímufélag-
inu Armanni komu 5—1-4, frá KH 8-|-0, frá UIMSS
3-}-4, frá Vestra 3—|—4, frá HSK 3-j-3, frá Umf. Snæ-
felli X-|—4, frá Sundfélagi Hafnarfjarðar 1+3 og frá
ÍA 3+0.
Arangur unga fólksins á móti þessu verður að telja
ágætan í flestum greinum, enda mættust þarna flest-
ar beztu sundkonur landsins og margir efnilegir piltar.
í 16 einstaklingsgreinum, sem keppt var í, skiptu
7 unglingar með sér meistaratitlunum, þar af eru tvö,
sem mest skara fram úr, þau Sigrún Sigurðardóttir,
A, og Sigmundur Stefánsson, HSK. Sigrún varð meist-
ari í öllum fjórum greinum telpnaflokks, reyndar eftir
harða keppni í þremur þeirra, en auk þess sigraði
hún með yfirburðum í baksundi stúlknaflokks, enda
methafi og í algjörum sérflokki meðal íslenzkra sund-
kvenna í þeirri grein. Sigmundur sigraði hins vegar
með yfirburðum í 3 greinum sveinaflokks og i þeirri
fjórðu, bringusundinu, eftir hörkukeppni við Eggert
Sv. Jónsson úr Stykkishólmi, en þá skildi aðeins sjón-
armunur í marki. Sigmundur brá sér auk þess í tvær
greinar drengjaflokks og hlaut önnur verðlaun í báð-
um. Ólafur Einarsson, Æ, varð meistari í 2 greinum
drengjaflokks, bringusundi og baksundi, með nokkr-
um yfirburðum, en auk þess annar í flugsundi og fjórði
í skriðsundi. Félagi hans, Eirfkur Baldursson vann sig-
ur í flugsundi og skriðsundi, kom næstur Ólafi í bringu-
sundinu, en missti einnig sveininn Sigmund fram úr
sér f baksundfnu. 1 stúlknaflokki skiptu þær sigrum,
Hrafnhildur Kristjánsdóttir, A, (flugs.), Ingunn Guð-
mundsdóttir, HSK (skriðs.) og Kolbrún Leifsdóttir frá
ísafirði, og þær fóru einnig með bróðurpartinn af öðr-
um og þriðju verðlaunum í þeim flokki.
Margt annað efnilegt sundfólk væri vert að nefna,
en við vfsum að öðru leyti til úrslitanna, sem hér
birtast.
Úrslit:
100 m skriðsund drengja:
mfn.
Ungl.m. Eiríkur Baldursson, Æ 1.02,2
2. Sigmundur Stefánsson, HSK 1.03,7
án stlga
3. Gísli Þorsteinsson, Á 1.04,6
4. Ólafur Einarsson, Æ 1.07,5
5. Guðjón Guðmundsson, lA 1.07,9
6. Ragnar Lárusson, Æ 1.10,6
7. Gunnar Guðmundsson, Á 1.10,6
8. Halldór Ástvaldsson. Á 1.12,0
9. Einar Gíslason, UMSS 1.17,2
100 m bringusund stúlkna: min.
Ungl.m. Kolbrún Leifsdóttir, V 1.25,3
2. Guðrún Pálsdóttir, UMSS 1.28,9
3. Helga Gunnarsdóttir, Æ 1.29,2
4. Ingibjörg Haraldsdóttir, Æ 1.29,4
5. Ingunn Guðmundsdóttir, HSK 1.31,8
6. Sigurlaug Sumarliðadóttir, HSK 1.32,2
7. Hrafnhildur Kristjánsdóttir, Á 1.32,7
8. Elín B. Guðmundsdóttir, Á 1.33,8
9. Sigurlína Hilmarsdóttir, UMSS 1.38,1
10. Sjöfn Haraldsdóttir, Snæfelli 1.41,0
11. Olga Haraldsdóttir, Snæfelli 1.41,7
50 m baksund sveina: sek.
Ungl.m. Sigmundur Stefánsson, HSK 36,6
2. Björgvin Björgvinsson, Æ 40,9
3. Þórður Ingason, KR 41,5
4. Guðmundur Heiðarsson, V 42,1
5. Ólafur Þ. Gunnlaugsson, KR 42,4
6. Guðmundur Ólafsson, SH 42,7
7. Kristbjörn Magnússon, KR 42,7
8. örn Geirsson, Æ 43,9
9. Hafþór B. Guðmundsson, KR 44,5
10. Guðfinnur Ólafsson, Æ 45,4
11. Helgi Sigurðsson, HSK 47,2
12. Flosi Sigurðsson, Æ 49,0
50 m flugsund telpna: sek.
Ungl.m. Sigrún Siggeirsdóttir, Á 37,6
2. Þórhildur Oddsdóttir, V 38,6
3. Guðmunda Guðmundsdóttir, HSK 39,0
4. Vilborg Júlíusdóttir, Æ 40,2
5. Sigurlaug Sumarliðadóttir, HSK 42,3
6. Ingibjörg Einarsdóttir, Æ 43,1
7. Helga Gunnarsdóttir, Æ 43,8
8. Birna Bjarnadóttir, Æ 46,8
9. Þórdís Guðmundsdóttir, Æ 46,8
10. Halla Baldursdóttir, Æ 52,8
100 m bringusund drengja: min.
. Ungl.m. Ólafur Baldursson, Æ 1.16,6
2. Eiríkur Baldursson, Æ 1.20,7
3. Guðjón Guðmundsson, lA 1.21,0
4. Eggert Sv. Jónsson, Snæfelli 1.21,2
5. Magnús Stefánsson, Æ 1.23,5
6. Gunnar Guðmundsson, Á 1.24,3
7. Jón H. Gunnlaugsson, KR 1.24,8
8. Halldór Ástvaldsson, Á 1.26,7
9. Guðjón Sigurðsson, ÍA 1.27,9
10. Einar Gislason, UMSS 1.32,7
11.-12. Gunnar Pálsson, KR 1.33,3
11. -12. Kristbjörn Magnússon, KR 1.33,3
13. Reynir Vignir, Á 1.35,6
14. Þórir Georgsson, Á 1.36,6
362