Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 46

Íþróttablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 46
IJnglingasundmeistaramót íslands 1967 Unglingasundmeistaramót Islands 1967 var haldið í Sundhöll ísafjarðar laugardaginn 9. sept. og sunnu- daginn 10. sept. Alls tóku þátt í mótinu 65 unglingar, 35 piltar og 30 stúlkur, frá 9 félögum og samböndum. Flestir voru þátttakendur frá Sundfél. Ægi 8-þ8, frá Glímufélag- inu Armanni komu 5—1-4, frá KH 8-|-0, frá UIMSS 3-}-4, frá Vestra 3—|—4, frá HSK 3-j-3, frá Umf. Snæ- felli X-|—4, frá Sundfélagi Hafnarfjarðar 1+3 og frá ÍA 3+0. Arangur unga fólksins á móti þessu verður að telja ágætan í flestum greinum, enda mættust þarna flest- ar beztu sundkonur landsins og margir efnilegir piltar. í 16 einstaklingsgreinum, sem keppt var í, skiptu 7 unglingar með sér meistaratitlunum, þar af eru tvö, sem mest skara fram úr, þau Sigrún Sigurðardóttir, A, og Sigmundur Stefánsson, HSK. Sigrún varð meist- ari í öllum fjórum greinum telpnaflokks, reyndar eftir harða keppni í þremur þeirra, en auk þess sigraði hún með yfirburðum í baksundi stúlknaflokks, enda methafi og í algjörum sérflokki meðal íslenzkra sund- kvenna í þeirri grein. Sigmundur sigraði hins vegar með yfirburðum í 3 greinum sveinaflokks og i þeirri fjórðu, bringusundinu, eftir hörkukeppni við Eggert Sv. Jónsson úr Stykkishólmi, en þá skildi aðeins sjón- armunur í marki. Sigmundur brá sér auk þess í tvær greinar drengjaflokks og hlaut önnur verðlaun í báð- um. Ólafur Einarsson, Æ, varð meistari í 2 greinum drengjaflokks, bringusundi og baksundi, með nokkr- um yfirburðum, en auk þess annar í flugsundi og fjórði í skriðsundi. Félagi hans, Eirfkur Baldursson vann sig- ur í flugsundi og skriðsundi, kom næstur Ólafi í bringu- sundinu, en missti einnig sveininn Sigmund fram úr sér f baksundfnu. 1 stúlknaflokki skiptu þær sigrum, Hrafnhildur Kristjánsdóttir, A, (flugs.), Ingunn Guð- mundsdóttir, HSK (skriðs.) og Kolbrún Leifsdóttir frá ísafirði, og þær fóru einnig með bróðurpartinn af öðr- um og þriðju verðlaunum í þeim flokki. Margt annað efnilegt sundfólk væri vert að nefna, en við vfsum að öðru leyti til úrslitanna, sem hér birtast. Úrslit: 100 m skriðsund drengja: mfn. Ungl.m. Eiríkur Baldursson, Æ 1.02,2 2. Sigmundur Stefánsson, HSK 1.03,7 án stlga 3. Gísli Þorsteinsson, Á 1.04,6 4. Ólafur Einarsson, Æ 1.07,5 5. Guðjón Guðmundsson, lA 1.07,9 6. Ragnar Lárusson, Æ 1.10,6 7. Gunnar Guðmundsson, Á 1.10,6 8. Halldór Ástvaldsson. Á 1.12,0 9. Einar Gíslason, UMSS 1.17,2 100 m bringusund stúlkna: min. Ungl.m. Kolbrún Leifsdóttir, V 1.25,3 2. Guðrún Pálsdóttir, UMSS 1.28,9 3. Helga Gunnarsdóttir, Æ 1.29,2 4. Ingibjörg Haraldsdóttir, Æ 1.29,4 5. Ingunn Guðmundsdóttir, HSK 1.31,8 6. Sigurlaug Sumarliðadóttir, HSK 1.32,2 7. Hrafnhildur Kristjánsdóttir, Á 1.32,7 8. Elín B. Guðmundsdóttir, Á 1.33,8 9. Sigurlína Hilmarsdóttir, UMSS 1.38,1 10. Sjöfn Haraldsdóttir, Snæfelli 1.41,0 11. Olga Haraldsdóttir, Snæfelli 1.41,7 50 m baksund sveina: sek. Ungl.m. Sigmundur Stefánsson, HSK 36,6 2. Björgvin Björgvinsson, Æ 40,9 3. Þórður Ingason, KR 41,5 4. Guðmundur Heiðarsson, V 42,1 5. Ólafur Þ. Gunnlaugsson, KR 42,4 6. Guðmundur Ólafsson, SH 42,7 7. Kristbjörn Magnússon, KR 42,7 8. örn Geirsson, Æ 43,9 9. Hafþór B. Guðmundsson, KR 44,5 10. Guðfinnur Ólafsson, Æ 45,4 11. Helgi Sigurðsson, HSK 47,2 12. Flosi Sigurðsson, Æ 49,0 50 m flugsund telpna: sek. Ungl.m. Sigrún Siggeirsdóttir, Á 37,6 2. Þórhildur Oddsdóttir, V 38,6 3. Guðmunda Guðmundsdóttir, HSK 39,0 4. Vilborg Júlíusdóttir, Æ 40,2 5. Sigurlaug Sumarliðadóttir, HSK 42,3 6. Ingibjörg Einarsdóttir, Æ 43,1 7. Helga Gunnarsdóttir, Æ 43,8 8. Birna Bjarnadóttir, Æ 46,8 9. Þórdís Guðmundsdóttir, Æ 46,8 10. Halla Baldursdóttir, Æ 52,8 100 m bringusund drengja: min. . Ungl.m. Ólafur Baldursson, Æ 1.16,6 2. Eiríkur Baldursson, Æ 1.20,7 3. Guðjón Guðmundsson, lA 1.21,0 4. Eggert Sv. Jónsson, Snæfelli 1.21,2 5. Magnús Stefánsson, Æ 1.23,5 6. Gunnar Guðmundsson, Á 1.24,3 7. Jón H. Gunnlaugsson, KR 1.24,8 8. Halldór Ástvaldsson, Á 1.26,7 9. Guðjón Sigurðsson, ÍA 1.27,9 10. Einar Gislason, UMSS 1.32,7 11.-12. Gunnar Pálsson, KR 1.33,3 11. -12. Kristbjörn Magnússon, KR 1.33,3 13. Reynir Vignir, Á 1.35,6 14. Þórir Georgsson, Á 1.36,6 362
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.