Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 33

Íþróttablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 33
IÞROTTAANNALL 1967 Hástökk: Rannveig Guðjónsdóttir, HSK 1,40 m Unnur Stefánsdóttir, HSK 1,40 m Þrístökk: Guðmundur Jónsson, HSK 14,12 m Stangarstökk: Guðmundur Jóhannsson, HSH 3,00 m Kúluvarp: Sigurþór Hjörleifsson, HSH 14,43 m Erling Jóhannesson, HSH 14,42 m Kringlukast: Erling Jóhannesson, HSH 40,78 m Spjótkast: Þorvaldur Dan, HSH 51,20 m Langstökk: Þuríður Jónsdóttir, HSK 4,88 m Kúluvarp: Hildur Hermannsdóttir, HSK 9,51 m Kringlukast: Ragnheiður Pálsdóttir, HSK 29,63 m 3. Kl — 1. ileild: KR — IBA 0:0 í hreinum varnar- leik KR-inga á Akureyri, sem nægði til að bægja fallhættunni frá liðinu og senda IA niður í 2. deild á næsta ári. 3.—4. Síðari hluti Meistaramóts íslands í frjálsíþrótt- um fór fram á Laugardalsvelli (sjá grein í sept.— okt.blaði). 4. Ólafur Magnússon, sundkennari á Akureyri, 75 ára. 1 tilefni afmælisins sæmdi Sundsamband íslands Ólaf æðsta heiðursmerki sambandsins, en hann kenndi sund allt frá árinu 1910 og var sundkenn- ari Akureyrarbæjar frá 1922—1964. Iþróttablaðið færir Ólafi beztu árnaðaróskir sínar í tilefni þessa merkisafmælis hans. 4. Bikarkeppni KSl — 3. umferð: KR-b—Selfoss 3:1. 200 m hlaup: Tommie Smith, Bandaríkjunum, 20,7 sek. 400 m hlaup: Ingo Röper, Vestur-Þýzkalandi, 46,0 sek. 800 m hiaup: Ralph Doubell, Ástraliu, 1:46,7 min. 1500 m hlaup: Bodo Tixmmler, Vestur-Þýzkalandi, 3:43,3 min. 5000 m hlaup: Keisuke Sawaki, Japan, 14:03,8 min. 10000 m hlaup: Keisuke Sawaki, Japan, 29:00,0 mín. 4x100 m boðhlaup: Italía, 39,8 sek. 4x400 m boðhlaup: V estur-Þýzkaland, 3:06,7 min. 110 m grindahlaup: Eddy Ottoz, Italíu, 13,9 sek. 400 m grindahlaup: Ron Whitney, Bandaríkjunum, , 49,8 sek. 3000 m hindrunarhlaup: Jouko Kuha, Finnlandi, 8:38,2 mín. Hástökk: Miodrag Todosijevic, Júgóslavíu, 2,05 m Stangarstökk: Heinfried Engel, Vestur-Þýzkalandi, 5,00 m Langstökk: Naoki Abe, Japan, 7,71 m Þrístökk: Michael Sauer, Vestur-Þýzkalandi 16,07 m Kúluvarp: Neal Steinhauer, Bandaríkjunum, 19,19 m Kringlukast: Gary Carlsen, Bandarikjunum, 59,84 m Sleggjukast: Yoshihisa Ishida, Japan, 64,94 m Spjótkast: David Travis, Stóra-Bretlandi, 76,64 m 4. Heimsmeistaramóti stúdenta (sumarleikjunum) lauk í Tokyo. Þar kepptu um 1200 Iþróttamenn og konur frá 34 löndum, og þó voru Sovétríkin, Ungverjaland, Pólland, Tékkóslóvakía, Rúmenía, Kúba og Norður-Kórea ekki meðal þátttökulanda, þar sem Kóreumennimir höfðu harðlega mótmælt þeirri ákvörðun Alþjóðasambands stúdenta, að hver íþróttamaður skyldi auðkennast nafni skóla sins, en ekki heimalands. 11 heimsmet voru sett á leikjunum, öll af banda- rísku sundfólki, sem vann 24 af 26 greinum. Sigurvegarar urðu: 100 m hlaup: Gaoussou Koné, Fílabeinsströndinni, 10,4 sek. Tugþraut: Hans-Joachim Walde, Vestur-Þýzkalandi, 7819 stig 100 m hlaup: Barbara Farrel, Bandaríkjunum, 11,6 sek. 200 m hlaup: Gabrielle Meyer, Frakklandi, 23,8 sek. 400 m hlaup: Elisabet Östberg, Svíþjóð, 55,4 sek. 800 m hlaup: Madeline Manning, Bandaríkjunum, 2:06,8 mín. 4x100 m boðhlaup: Frakkland, 46,5 sek. 80 m grindahlaup: Francoise Masse, Frakklandi, 11,3 sek. 349
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.