Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1967, Síða 32

Íþróttablaðið - 01.12.1967, Síða 32
IÞRO TTAANNALL 1967 Hafniaden, en til þess móts voru sendir 8 reyk- vískir unglingar undir 18 ára aldri. Snorri Ás- geirsson, IR, fékk 3. verðlaun í 110 m grindahlaupi á móti þessu, en aðrir þátttakendur voru: Pinn- björn Finnbjörnsson, Friðrik Þór Óskarsson, Berg- þóra Jónsdóttir, Ingunn Vilhjálmsdóttir, Eygló Hauksdóttir og Guðný Eiríksdóttir. Fararstjórar voru hjónin Stefán Kristjánsson, íþróttafulltrúi, og Kristjana Jónsdóttir, íþróttakennari. 2. Bikarkeppni KSl — 3. umferð: Týr vann FH á hlutkesti í Vestmannaeyjum, eftir að staðan hafði verið 2:2 að loknum leiktíma og framlengingu, en 6:6 eftir vítaspyrnukeppnina. 2. Jón Þ. Ólafsson, lR, sigraði í hástökki, 1,95 m, og Valbjörn Þorláksson, KR í 200 m hlaupi, 22,9 sek., á iþróttamóti í Kongsvinger í Noregi. 3. Bikarkeppni KSl — 3. umferð: Víkingur a — Hauk- ar 3:2 á Melavelli í Reykjavík. Kringlukast: Óskar Eiríksson, UMSS 37,03 m Spjótkast: Gestur Þorsteinsson, UMSS 47,73 m 100 m hlaup: Anna S. Guðmundsdóttir, UMSS 14,6 sek. 4x100 m boðhlaup: UMSS 60,2 sek. Hástökk: Helga Friðbjörnsdóttir, UMSS 1,35 m Langstökk: Anna S. Guðmundsdóttir, UMSS 4,37 m Kúluvarp: Helga Friðbjörnsdóttir, UMSS 8,59 m Kringlukast: Helga Friðbjörnsdóttir, UMSS 25,12 m (héraðsmet) Að móti loknu afhenti formaður USAH, Kristófer Kristjánsson, verðlaun í hófi að Hótel Blönduósi. Mótsstjóri var Ari H. Einarsson, Blönduósi, en yfirdómari mótsins Guðjón Ingimundarson, Sauð- árkróki. 3. UMSS sigraði USAH og USVH í stigakeppni þess- ara héraðssambanda, sem fram fór á Hvammseyr- um í Langadal. Hlaut UMSS 178,5 stig, USAH 112,5 og USVH 92 stig. 1 keppni milli Austur- og Vestur-Húnvetninga um bikar gefinn af Byggða- tryggingu h.f. á Blönduósi sigraði USAH með 105 3. Austri á Eskifirði sigraði I Unglingamóti Austur- lands í knattspyrnu, sem haldið var á Vopnafirði. 1 úrslitaleik vann Austri Þrótt á Norðfirði með 2:0. stigum gegn 81 stigi, sem USVH hlaut. Sigurveg- 3. Frjálsíþróttakeppni HSH og HSK fór fram að arar í einstökum greinum urðu þessir: Breiðabliki á Snæfellsnesi. HSK sigraði með 98 100 m hlaup: stigum gegn 71. — Sigurvegarar i einstökum Guðmundur Guðmundsson, UMSS 11,8 sek. greinum urðu: 400 m hlaup: 100 m hlaup: Lárus Guðmundsson, USAH 55,1 sek. Guðmundur Jónsson, HSK 11,4 sek. 1500 m hlaup: 400 m hlaup: Karl Helgason, USAH 4:41,8 mín. Sigurður Jónsson, HSK 54,5 sek. 4x100 m boðhlaup: 1500 m hlaup: UMSS 47,3 sek. Jón Ivarsson, HSK 4:32,5 mín. Hástökk: Jón H. Sigurðsson, HSK 4:32,7 mln. Jón Ingi Ingvarsson, USAH 1,77 m 4x100 m boðhlaup: (héraðsmet) HSK 46,5 sek. 2. Ingimundur Ingimundarson, UMSS 1,77 m HSH 46,5 sek. (héraðsmet) Hástökk: Langstökk: Pálmi Sigfússon, HSK 1,70 m Gestur Þorsteinsson, UMSS 6,57 m Bergbór Halldórsson, HSK 1,70 m Þrlstökk: Langstökk: Bjarni Guðmundsson, USVH 13,33 m Guðmundur Jónsson, HSK 6,89 m (héraðsmet) 100 m hlaup: Stangarstökk: Þuríður Jónsdóttir, HSK 13,1 sek. Guðmundur Guðmundsson, UMSS 3,00 m Olga Snorradóttir, HSK 13,1 sek. Kúluvarp: 4x100 m boðhlaup: Stefán Pedersen, UMSS 12,66 m HSK 54,0 sek. 348

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.