Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.09.1978, Blaðsíða 13

Íþróttablaðið - 01.09.1978, Blaðsíða 13
Páll Asmundsson og Ulfar Steindórssoa: Ferd íslenzkra uivgmeivna til keppni í Partille Cup í SviþjóÓ Við erum nú lögð af stað með flugvél Arnarflugs til Svíþjóðar, nánar tiltekið Gautaborgar. Með í ferðinni eru um það bil 100 manns, þátttakendur og fararstjórar. í Gautaborg er ætlunin að taka þátt í árlegu handknattleiksmóti, svonefndu Partille Cup. Mót þetta er kennt við eitt af úthverfum Gauta- borgar, Partille. Á mót þetta sem stóð yfir dagana 2. júlí til 6. júlí komu lið frá hinum ýmsu löndum Evrópu og er það mismunandi frá ári til árs hvaðan þau koma. í ár voru mætt til leiks lið frá átt'a löndum sem voru auk gestgjafanna Svíþjóðar, Noregur, Island, Sviss, Þýskaland, Holland, Danmörk og Pólland. Liðin voru samtals 146 og þátttakendur um 1600. Á móti þessu er bæði kvenna- og karlaflokkum skipt í fjóra aldursflokka og eru þær elztu í kvennaflokki 19 ára og þeir elztu í karlaflokki 18 ára og þau yngstu allt niður í 11 ára. Liðunum var skipt niður í riðla, 4—5 lið í sama riðli. Tvö efstu liðin í hverjum riðli fóru í A-milliriðil en hin liðin í B-milliriðil. íslendingunum gekk mis- jafnlega vel í undankeppninni, en sér- staklega gekk liði Víkings í 2. flokki kvenna vel, þær unnu alla sína leiki með yfirburðum, eins unnu 3. flokkur kvenna hjá ÍR og 3. flokkur karla hjá KR sína riðla. Þegar búið var að spila undankeppnina höfnuðu íslensku liðin í A og B riðlum eins og hér segir: A-RIÐILL: Víkingur 2. fl. kvenna Valur 2. fl. kvenna ÍR 2. fl. kvenna ÍR 3. fl. kvenna ÍBK 3. fl. kvenna KR 3. fl. karla hvaða lið kæmust í úrslitakeppnina og nú fór baráttan fyrst að harðna fyrir alvöru, en þrátt fyrir öll liðin sem í A— milliriðilinn komust frá íslandi, voru það aðeins 3 lið sem komust í úrslita- keppnina: 2. flokkur kvenna frá ÍR og Víking og 3. flokkur karla frá KR. ÍR— stúlkurnar töpuðu sínum fyrsta leik í úrslitakeppninni fyrir pólska liðinu Piotrcovia 11—6 og höfnuðu í 5.—8. sæti. Víkingsstúlkunum gekk betur þær sigruðu í sínum fyrsta leik í úrslita- keppninni SHI 9—6, en lentu síðan á móti pólsku stúlkunum sem höfðu sigrað ÍR stúlkurnar og töpuðu fyrir þeim 5—12. KR drengirnir lentu á móti þýska liðinu Schwelm og töpuðu fyrir þeim 7—9, Schwelm varð síðan sigur- vegari í þessum aldursflokki og stóðu hinir ungu KR-ingar sig mjög vel á B-RIÐILL: Haukar 3. fl. kvenna ÍR 2. fl. karla KR 2. fl. kvenna Nú var spilað í A-milliriðlum um það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.