Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.09.1978, Blaðsíða 28

Íþróttablaðið - 01.09.1978, Blaðsíða 28
Frá setningu íþróttaþings. í ræðustól er Gísli Halldórs- son, forseti ÍSÍ. Þau er sitja við háborðið eru, talin frá vinstri: Stefán Kristjánsson, íþróttafulltrúi Reykjavíkur- borgar, Sigurjón Pétursson, forseti borgarstjórnar Reykjavíkur, Valdimar Örnólfsson, formaður íþrótta- nefndar ríkisins, Hafsteinn Þorvaldsson, formaður UMFÍ, frú Halldóra Eldjárn, forsetafrú, forseti íslands herra Kristján Eldjárn, Sveinn Björnsson, varaforseti fSÍ, Alfreð Þorsteinsson, stjórnarmaður ÍSÍ, Hannes Þ. Sigurðsson, ritari ÍSÍ og Gunnlaugur J. Briem, gjaldkeri ÍSÍ. Ályktarvir ÍSÍ-þmgsirvs Á íþróttaþingi ÍSÍ er haldið var í Reykjavík fyrstu daga septem- bermánaðar voru gerðar eftirfar- andi samþykktir: 1. íþróttaþingið beinir því til allra héraðssambanda að þau tilnefndu sér- stakan blaðafulltrúa sem annaðist um að koma á framfæri við íþróttablaðið fregnum af mótum og ýmsu félagslegu starfi sem ætla mætti að væri áhugavert til birtingar í blaðinu. 2. íþróttaþingið skorar á borgar- stjórn Reykjavíkur að hefjast þegar handa um undirbúning að byggingu fyrirhugaðrar veitinga- og fundaað- stöðu við Laugardalshöllina. 3. íþróttaþing heimilaði fram- kvæmdastjórn sambandsins að hefja nú þegar undirbúning að stækkun íþrótta- miðstöðvarinnar í Laugardal með það fyrir augum að koma þar upp gistiað- stöðu fyrir íþróttafólk ásamt tilheyr- andi félags- og fundarherbergjum m.a. með aðstöðu fyrir námskeiðshald íþróttahreyfingarinnar. Telur þingið að þessi viðbót eigi að rísa sem næst íþróttamiðstöðinni í Reykjavík og skuli leitað um þetta samstarfs við ÍBR. 4. íþróttaþing samþykkti að kjósa nefnd til að endurskoða reglur um inn- göngu nýrra aðildarfélaga í ÍSÍ og skili þessi nefnd áliti eigi síðar en á næsta fundi Sambandsstjórnar ÍSÍ sem haldinn verður vorið 1979. 5. íþróttaþing minnir alla sam- bandsaðila á næstu íþróttahátíð 1980 og leggur jafnframt áherzlu á, að þátt- taka verði góð í öllum íþróttagreinum og athuga beri hvort ekki sé hægt að koma við forkeppni í hinum ýmsu íþróttahéruðum og verði það liður í sjálfri íþróttahátíðinni. 6. íþróttaþing ályktaði að ekki mættu dragast lengur framkvæmdir við fyrirhuguð og mjög aðkallandi íþrótta- mannvirki íþróttakennaraskóla íslands 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.