Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.09.1978, Blaðsíða 22

Íþróttablaðið - 01.09.1978, Blaðsíða 22
Dauiínn er laumufar- þegirvrv — Hvers vegna neitum við því ekki að keppa á þessari braut. Hún er dauðagildra. Það er bara spurningin hver verður næsta fórnardýr. Þannig lét einn kapp- akstursmanna þeirra er tóku þátt í „Grand Prix“ kappakstrinum í Monza á Ítalíu ummælt er öku- mennirnir voru að búa sig undir keppnina. Þeir sem þarna voru viðstaddir tóku undir, en ekki varð af frekari mótmælum að sinni. Bifreiðar og ökumenn voru komnir langan veg að til þessarar keppni, sem gat skorið úr um hver hlyti heimsmeistaratitilinn í ár. Aðgöngumiðar voru löngu upp- seldir og gengu kaupum og sölu á svörtum markaði. Aðsókn að kappakstri er óvíða betri en í Monza. „Hér getur maður átt von á öllu,“ sagði ítalskur áhorf- andi sem spurður var af hverju hann kæmi á kappaksturinn. strax hulin eldi og reyk. Þetta er bifreið sænska kappakstursmannsins Ronnie Pettersons — eins frægasta kappakst- ursmanns í heimi, eins bezta ökumanns í heimi. Meðal þeirra sem taka þátt í þessum kappakstri er Bretinn James Hunt, fyrrverandi heimsmeistari í íþrótta- greininni, og einn þeirra ökumanna sem frægur er fyrir að láta sér ekkert fyrir brjósti brenna. Hann skynjar slys- — Ég þorði ekki að taka grímuna af honum sjálfur, sagði Hunt, seinna. Ég var svo hræddur um að andlitið á hon- um væri illa brunnið. Sjúkrabifreiðar voru nú komnar á vettvang, og læknar og hjúkrunarmenn tóku við Petterson. Öðrum ökumönn- um sem lent höfðu í árekstrinum þurfti einnig að sinna. Flestir höfðu sloppið við minni háttar meiðsli. ítalinn Vitt- orio Brambille var þó sýnilega mikið Margir vilja baivna kappakstur cftir slysib í Monza Bifreiðunum var raðað upp við rás- markið. Hávaðinn var óbærilegur og bensínfnykur fyllti loftið. Síðan var merkið gefið. Bifreiðarnar geystust af stað, eins og um líf og dauða væri að tefla. Framundan á brautinni var hálf- gerður flöskuháls og sjálfsagt hafa ökumennirnir hugsað um það eitt að verða fyrstir í gegnum hann. Átta sekúndum eftir að merkið var gefið skeður slysið. Bifreiðarnar hafa þá þegar náð gífurlegum hraða og eigi færri en átta lenda í árekstri. Þær kast- ast til og hlutar úr þeim og hverskyns brak svífur í loftinu. Síðan gýs upp eldur í svartri Lotus-bifreið, sem magnast á örskotsstundu og bifreiðin er ið um leið og það skeður og tekst að stöðva bifreið sína samstundis. I örfá- um skrefum sem líkjast þó meira stökkum er hann kominn að brennandi bifreið Pettersons. Hann lætur sig hættuna engu skipta, tekst að ná til Svíans og draga hann út úr logandi brakinu. — Ronnie, Ronnie, er allt í lagi með þig, hrópar Hunt í sífellu. En Svíinn svarar ekki. Hann hefur misst meðvitund. Annar ökumaður, Loris Kessel kemur á vettvang, Hunt til hjálpar. — Taktu grimuna af honum, hrópar Hunt, og Kessel dró varlega andlitsgrímuna af Petterson. Þeir vörp- uðu báðir öndinni léttar. Andlit Petter- sons var óskaddað. slasaður. Bló kom út úr nösum hans og eyrum, og þótti sýnilegt að hann væri höfuðkúpubrotinn. Á heimili sínu í Monte Carlo sat Barbara Petterson, eiginkona Ronnies og fylgdist með því sem gerðist á sjón- varpsskerminum. Hún sá James Hunt draga mann hennar út úr logandi flak- inu, og sem í leiðslu skynjaði hún þegar sjúkraliðarnir tóku við honum. — Var það nú komið fram sem hún hafði lengi óttast? Síminn hringdi hjá henni — blaðamenn voru að spyrja hana hvort hún hefði fengið nokkrar nánari fregnir af slysinu. Hún gat engu svarað, enn vissi hún ekki hvort Ronnie var lífs eða liðinn. 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.