Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.09.1978, Blaðsíða 8

Íþróttablaðið - 01.09.1978, Blaðsíða 8
Tirest0"* íst T'rt',0» , PPfi ! • ' ' Eyjamenn og Þróttarar í baráttu. Eyjamenn brugðust að nokkru vonum áhangenda sinna, en Þróttur náði mark- miði sínu ísumar. sumar og hafði yfir óvenjulega miklu mannvali að ráða. Útkoma liðsins var líka einstaklega góð í mótinu, þar sem það vann alla leiki nema einn, sem lyktaði með jafntefli. Ef Valsliðið í sumar er borið saman við liðið í fyrra, en þá var það einnig í toppbaráttu, má ætla að það hafi verið svipað að styrk- leika. Munurinn var fyrst og fremst sá, að nú eru leikmenn liðsins orðnir reyndari og kunna betur en áður að út- færa þau leikkerfi sem liðið leikur. Þjálfari liðsins, hinn ungversk—belg- íski Nemet, virðist hafa náð að feta nákvæmlega í fótspor fyrirrennara síns, dr. Yuri Ilytschevs, og raunar frekar bæta við en hitt. Varla er unnt að tilnefna einn leik- mann Valsliðsins öðrum betri í sumar. Liðið vann sigra sína fyrst og fremst vegna góðrar liðsheildar og liðsskipu- lags. I einstökum leikjum áttu þó leik- menn sannkallaða stjörnuleiki, og kom Atli Eðvaldsson þar alloft við sögu. Ingi Björn átti líka sérlega gott keppnis- tífnabil, og var að venju mjög mark- sækinn og laginn leikmaður, sem að auki hefur svo augsýnilega góð sálræn áhrif á félaga sína. Frammistaða Sigurðar Haraldssonar markvarðar verður einnig í minnum höfð, en fróðir menn telja að það nálgist heimsmet hve lengi honum tókst að halda marki sínu hreinu í sumar. Akranesliðið var einnig mjög heil- steypt og skemmtilegt í ár, en tæpast verður þó sagt að það hafi haft yfir eins Hemla- og pústviðgerðir Varahlutir fyrir: Sjálfskipta gírkassa Hemla- ogpústkerfi Demparar í úrvali J. Sveinsson & Col Hverfisgötu 116 — Pósthólf 5532 Reykjavík — Sími 15171. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.