Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.09.1978, Blaðsíða 30

Íþróttablaðið - 01.09.1978, Blaðsíða 30
taka að mérað vera landsliðsþjálfari“ Fæ tæpast að veraí f riÖi í fjögur ár Gengi þjálfararvs því Kvernig land; Nýlega tók ungur maður, Jó- hann Ingi Gunnarsson við þjálfun íslenzka handknattleikslands- liðsins. Er Jóhann Gunnar sennilega yngsti landsliðsþjálfari í handknattleik í heimi, þar sem hann er aðeins 24 ára að aldri. Samt sem áður hefur hann mikla reynslu að baki sem þjálfari, þar sem hann var aðeins 16 ára þegar hann fór að fást við þjálfunar- störf, og verður því ekki á móti mælt, að hann hefur náð umtals- verðum árangri með lið þau sem hann hefur þjálfað. Þannig hafði hann t.d. á höndum þjálfun ís- lenzka unglingalandsliðsins í fyrra, og hafnaði þá liðið í 2. sæti á Norðurlandameistaramótinu, og hefur það aðeins einu sinni áður náð svo góðum árangri. Sjaldan eða aldrei hafa eins miklar vonir verið bundnar við frammistöðu íslenzks landsliðs og þegar lið okkar fór til þátttöku í A-heimsmeistarakeppn- inni sem fram fór í Danmörku sl. vetur, enda hafði miklu verið fórnað og m.a. i fenginn erlendur þjálfari til þess að annast liðið. Öllum mun í fersku minni hvernig fór með þá þjálfun svo og þá fjóru dimmu daga sem íslenzkur hand- knattleikur átti í heimsmeistarakeppn- inni. Eftir keppni þessa má segja að handknattleikur hér standi nokkuð á tímamótum, og verður því fróðlegt að sjá hvernig hinum unga og efnilega þjálfara tekst til í framtíðinni. Fékk íþróttablaðið Jóhann Inga til viðtals um áform sín sem landsliðsþjálfara, og var hann fyrst spurður um þjálfaraferil sinn. — Ég fór að þjálfa handknattleik 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.