Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.09.1978, Blaðsíða 35

Íþróttablaðið - 01.09.1978, Blaðsíða 35
,,Það er ekkert grín að komast í gegnum 6-0 vörn, þar sem miðjumennirnir eru risar og markverðirnir þjálfaðir í að taka öll lágskot. “ eru hérna heima — aftur á móti eru svo aðrir sem eru afgerandi betri, og þá vil ég fá til liðs við mig. Þeir munu styrkja liðið. — Óttastu það að án nokkurra að-* gerða verði stefnan sú að æ fleiri ís- lenzkir handknattleiksmenn fari utan? — Ég er ekki í vafa um það, og jafn- vel að fari þá enn yngri leikmenn en farið hafa til þessa. Mér finnst út af fyrir sig allt í lagi að leikmenn sem eru búnir að þjóna íslenzkum handknattleik lengi fari utan og endi feril sinn þar. Nefni ég þar til dæmis Björgvin Björgvinsson. Hann er leikmaður sem er búinn að leika lengi með íslenzka handknatt- leikslandsliðinu og þjóna því vel. Það er allt í lagi að hann fari og endi feril sinn þarna — það gera t.d. margir „austan- tjalds“ leikmenn. Alvarlegra er þegar ungu mennirnir fara t.d. eins og Þor- bergur Aðalsteinsson og Gunnar Ein- arsson — leikmenn sem ætti að vera unnt að byggja á í framtíðinni. Liðin yngri en áður — Meðalaldur leikmanna liðsins sem fór til Færeyja var 22,8 ár, sagði Jóhann Ingi. — Það er ungt lið á okkar mæli- kvarða, en ef við lítum á heims- meistaralið Vestur-Þjóðverja kemur í ljós að meðalaldur leikmanna þess var 23,8 ár. Mönnum finnst ef til vill að ég velji of unga leikmenn í liðið núna, en ég vil minna á það að þegar ísland varð Norðurlandameistari unglinga á sínum tíma, þá komu leikmenn úr því ung- lingaliði, Páll Björgvinsson og Axel Axelsson, inn í íslenzka landsliðið þremur vikum eftir að þeir komu heim frá þeirri keppni. Sú reynsla var þeim tvímælalaust dýrmæt, og það sem ég er að hugsa um núna er það að efnilegustu strákarnir úr unglingalandsliðinu fái tækifæri til þess að fá nokkra landsleiki og mótast í þeim. — Mér fannst það mjög athyglisvert í heimsmeistarakeppninni i Danmörku, sagði Jóhann Ingi, — hvað ungu liðin stóðu sig vel. Bæði Vestur- og Austur— Þjóðverjar voru með ung lið svo og Danirnir. Þessi lið voru skipuð mjög 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.