Íþróttablaðið - 01.09.1978, Blaðsíða 26
Tilkynning
Vér leyfum oss hér með að tilkynna, að
reglur um gjaldeyrisveitingar til ferða-
laga erlendis eru svo sem hér segir:
1) Hinn almenni ferðaskammtur er kr. 215.000.- (að jafn-
virði L 360.-, $ 700.-, DM 1.400.-, Dkr. 3.900.-) gegn fram
visun farseðils. Börn innan 12 ára fá hálfan ferða-
skammt. Sé um að ræða 2. ferð á sama árinu er heimil-
aður hálfur ferðaskammtur.
2) Yfirfærslur til ferðaskrifstofa vegna hópferða til
greiðslu á hótelkostnaði ásamtyfirfærslum til farþega i
þeim ferðum eru svo sem hér segir:
1) Ferðir á baðstrendur:
a) tbúðir án fæðis (Hóp Ia):
Spánn: Ptas. 35.000,- til farþega
Ptas. 16.500.- til ferðaskrifst.
DM 950,- til farþega
Portúgal DM 450.- til ferðaskrifst.
Italia $ 475.- til farþega
$ 225.- til ferðaskrifst.
b) Hótel með morgunverði (Hóp Ib):
Spánn: Ptas. 32.000.- til farþega
Ptas. 19.500,- til ferðaskrifst.
Grikkland DM 870.- til farþega
Portúgal Italia DM 530.- til- ferðaskrifst.
Júgóslavia $ 435,- til farþega
Búlgaria $ 265.- til ferðaskrifst.
c) Hótel með mqrgunverði og máltið (pension) (Hóp lc):
Spánn: Ptas. 29.500,- til farþega
Ptas. 22.000,- til ferðaskrifst
Grikkland DM 750. til farþega
Portúgal DM 650.- til ferðaskrifst.
ítalia
Júgóslavia $ 375,- til farþega
Búlgaria $ 325.- til ferðaskrifst.
2) Ferðir 8-12 daga, hótei með morgunverði:
a) London, Glasgow £ 240.- til farþega
(Hóp 2a): E 120.- til ferðaskrifst.
b) Kaupmannahöfn Dkr. 2.600.- til farþega
(Hóp 2b): Dkr. 1.300.- til ferðaskrifst.
£ 200.-/ DM 800.- tilfarþega
£ 160,- / DM 600.- til ferðaskrifst. til greiðslu
á hótelkostnaði. Auk þess far-
gjöld með langferðabifreiðum.
Reykjavik, 22. sept. 1978
GJALDEYRISDEILD BANKANNA.
Badminton
Blak
Borðtennis
Fimleikar
Frjálsar íþróttir
Glíma
Golf
Handknattleikur
Júdó
Kastíþróttir — línur
Knattspyrna
Körfuknattleikur
Lyftingar
Róður
Siglingar
Skautaíþrótt
Skíðaíþrótt
Skotfimi
Sund
Ósundurliðað
3.280 ( 2.936)
2.257 ( 1.974)
1.739 ( 1.681)
3.227 ( 3.151)
7.100 ( 6.331)
225 ( 489)
1.164 ( 1.047)
9.363 ( 8.858)
646 ( 687)
129 ( 71)
14.629 (14.239)
4.055 ( 3.253)
598 ( 440)
159 ( 151)
151 ( 208)
959 ( 661)
6.702 ( 6.514)
465 ( 546)
4.989 ( 4.128)
31 ( 28)
Nýjar íþróttagreinar ryðja sér til
rúms. M.a. Boccia, sem hentar vel
fötluðu fólki. Myndin var tekin á
Norðurlandamóti fatlaðra sem hald-
ið var hérs.l. vor.
í stjórnum og nefndum á vegum
íþróttahreyfingarinnar voru svo taldir
4.194 árið 1977, en voru 3.682 árið áður.
Svo sem sjá má af framangreindum
tölum er þátttakendafjöldinn í hinum
ýmsu íþróttagreinum mjög mismun-
andi. Virðist nokkru hærri í sumum
íþróttagreinum en fyrirfram mætti
ætla, eins og t.d. í skautaíþróttum og
róðri, en hins vegar lægri í sumum
íþróttagreinum, t.d. golfi, enda er bæði
með þá íþróttagrein og t.d. sund, að
mikill fjöldi iðkar þessar íþróttagreinar
sér til ánægju og heilsubótar, án þess að
vera í íþróttafélögum eða í tengslum við
þau.
26