Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.09.1978, Blaðsíða 26

Íþróttablaðið - 01.09.1978, Blaðsíða 26
Tilkynning Vér leyfum oss hér með að tilkynna, að reglur um gjaldeyrisveitingar til ferða- laga erlendis eru svo sem hér segir: 1) Hinn almenni ferðaskammtur er kr. 215.000.- (að jafn- virði L 360.-, $ 700.-, DM 1.400.-, Dkr. 3.900.-) gegn fram visun farseðils. Börn innan 12 ára fá hálfan ferða- skammt. Sé um að ræða 2. ferð á sama árinu er heimil- aður hálfur ferðaskammtur. 2) Yfirfærslur til ferðaskrifstofa vegna hópferða til greiðslu á hótelkostnaði ásamtyfirfærslum til farþega i þeim ferðum eru svo sem hér segir: 1) Ferðir á baðstrendur: a) tbúðir án fæðis (Hóp Ia): Spánn: Ptas. 35.000,- til farþega Ptas. 16.500.- til ferðaskrifst. DM 950,- til farþega Portúgal DM 450.- til ferðaskrifst. Italia $ 475.- til farþega $ 225.- til ferðaskrifst. b) Hótel með morgunverði (Hóp Ib): Spánn: Ptas. 32.000.- til farþega Ptas. 19.500,- til ferðaskrifst. Grikkland DM 870.- til farþega Portúgal Italia DM 530.- til- ferðaskrifst. Júgóslavia $ 435,- til farþega Búlgaria $ 265.- til ferðaskrifst. c) Hótel með mqrgunverði og máltið (pension) (Hóp lc): Spánn: Ptas. 29.500,- til farþega Ptas. 22.000,- til ferðaskrifst Grikkland DM 750. til farþega Portúgal DM 650.- til ferðaskrifst. ítalia Júgóslavia $ 375,- til farþega Búlgaria $ 325.- til ferðaskrifst. 2) Ferðir 8-12 daga, hótei með morgunverði: a) London, Glasgow £ 240.- til farþega (Hóp 2a): E 120.- til ferðaskrifst. b) Kaupmannahöfn Dkr. 2.600.- til farþega (Hóp 2b): Dkr. 1.300.- til ferðaskrifst. £ 200.-/ DM 800.- tilfarþega £ 160,- / DM 600.- til ferðaskrifst. til greiðslu á hótelkostnaði. Auk þess far- gjöld með langferðabifreiðum. Reykjavik, 22. sept. 1978 GJALDEYRISDEILD BANKANNA. Badminton Blak Borðtennis Fimleikar Frjálsar íþróttir Glíma Golf Handknattleikur Júdó Kastíþróttir — línur Knattspyrna Körfuknattleikur Lyftingar Róður Siglingar Skautaíþrótt Skíðaíþrótt Skotfimi Sund Ósundurliðað 3.280 ( 2.936) 2.257 ( 1.974) 1.739 ( 1.681) 3.227 ( 3.151) 7.100 ( 6.331) 225 ( 489) 1.164 ( 1.047) 9.363 ( 8.858) 646 ( 687) 129 ( 71) 14.629 (14.239) 4.055 ( 3.253) 598 ( 440) 159 ( 151) 151 ( 208) 959 ( 661) 6.702 ( 6.514) 465 ( 546) 4.989 ( 4.128) 31 ( 28) Nýjar íþróttagreinar ryðja sér til rúms. M.a. Boccia, sem hentar vel fötluðu fólki. Myndin var tekin á Norðurlandamóti fatlaðra sem hald- ið var hérs.l. vor. í stjórnum og nefndum á vegum íþróttahreyfingarinnar voru svo taldir 4.194 árið 1977, en voru 3.682 árið áður. Svo sem sjá má af framangreindum tölum er þátttakendafjöldinn í hinum ýmsu íþróttagreinum mjög mismun- andi. Virðist nokkru hærri í sumum íþróttagreinum en fyrirfram mætti ætla, eins og t.d. í skautaíþróttum og róðri, en hins vegar lægri í sumum íþróttagreinum, t.d. golfi, enda er bæði með þá íþróttagrein og t.d. sund, að mikill fjöldi iðkar þessar íþróttagreinar sér til ánægju og heilsubótar, án þess að vera í íþróttafélögum eða í tengslum við þau. 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.