Íþróttablaðið - 01.09.1978, Blaðsíða 55
sótta verðlaunagrip. Til úrsiita í Evr-
ópukeppninni lék Celtic við Inter
Milan og fór leikurinn fram í Lissa-
bon. Lyktaði honum með 2-1 sigri
Celtic eftir æsispennandi og harða
viðureign.
Myivdiiv
Lið Glasgow Celtic
keppnistímabilið 1978—
1978. Aftasta röð frá vinstri:
Frank Conner, aðstoðar-
þjálfari, Brian Wilson, Alan
Sneddon, Joe Filippi, Jó-
hannes Eðvaldsson, Jim
Casey, Roddie MacDonald,
Roy Aitken, Robert Ward.
Miðröð: Billy McNeill,
framkvæmdastjóri, Neil
Mochan, aðalþjálfari, Ian
McPhee, John Weir, Brian
Coyne, Bernard Godzik,
Patrick Bonner, Peter
Latchford, Roy Baines,
Andy Lynch, Pat Stanton,
Alfie Conn, Jim O’Donnel,
Jim Lumsden, Bob
Mooney, nuddari og John
Clark, aðstoðarfram-
kvæmdastjóri. Fremsta röð:
Mick Conroy, Tom Mc-
Adam, Peter Mackie,
Tommy Burns, George Mc-
Cluskey, Joe Craig, Danny
McGrain, Paul Wilson,
John Doyle og Ronnie
Glavin.
55