Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.09.1978, Blaðsíða 29

Íþróttablaðið - 01.09.1978, Blaðsíða 29
að Laugarvatni og skorar á hæstvirt Alþingi að veita nægilegt fjármagn til þess að unnt sé að hefja framkvæmdir á næsta ári. íþróttaþing bendir í þessu sambandi á framkvæmdir í Vest- mannaeyjum, við byggingu íþrótta- mannvirkja og telur að það fjármagn sem varið var til þeirra mannvirkja hafi skilað arði strax. íþróttaþing treystir því jafnframt að bráðabirgðaaðgerðir þær sem nú fara fram á Laugarvatni til þess að fleiri nemendur komist til náms í skólanum, verði ekki til þess að fyrirhugaðar framkvæmdir tefjist. 7. íþróttaþing hvatti til þess að alls staðar í röðum hreyfingarinnar væri haldið uppi heilbrigðum og skynsam- legum aga, þar sem réttindi og skyldur eru í jafnvægi. Telur þingið að þetta eigi ekki sízt við um ferðalög íþrótta- fólks og minnir því sérstaklega á grundvallarreglur ÍSÍ um ferðalög inn- anlands og utan og felur þingið sam- bandsstjórn ÍSÍ að taka þessar grund- vallarreglur ÍSÍ um ferðalög innan- lands og utan til nauðsynlegrar endur- skoðunar og senda síðan öllum sam- bandsaðilum. 8. íþróttaþing fagnaði því að nú er unnið að því að ná sem hagkvæmustum samningum við Flugleiði h.f. fyrir alla aðila sem ferðast á vegum íþrótta- hreyfingarinnar. 9. íþróttaþing fagnar þeim árangri sem náðzt hefur í baráttu íþróttasam- takanna fyrir lækkun tolla af íþrótta- tækjum og búnaði en skorar jafnframt á hæstvirtan fjármálaráðherra að beita sér fyrir samræmingu á tolli af íþrótta- vörum almennt þannig að sömu tollar verði greiddir af öllum vörum til íþróttaiðkana. 10. íþróttaþing telur brýna nauðsyn bera til að félagsgjöld íþrótta- og ung- mennafélaga verði samræmd og þau verði eigi lægri en svo að þau geti verið umtalsverður þáttur í fjáröflun félag- anna og að félagsmenn finni að sú þjónusta sem þeim er lögð í té, sé ein- hvers virði. íþróttaþingið beinir því þeim tilmælum til íþrótta- og ung- mennafélaga að þau ákveði að félags- gjöld verði eigi lægri en kr. 5.000 fyrir 16 ára og eldri og kr. 2.000 á aldrinum 12—15 ára. 11. íþróttaþing felur framkvæmda- stjórn sambandsins að beita sér fyrir lækkun á greiðslum fyrir auglýsingar í Ríkisútvarpinu og reynt verði að fá auglýsingagjöld fyrir íþróttakeppni og sýningar reiknuð samkvæmt lægstu gjaldskrá á hverjum tíma. Frá setningu ÍSÍ-þingsins 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.