Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.09.1978, Blaðsíða 25

Íþróttablaðið - 01.09.1978, Blaðsíða 25
Knattspyrna er vinsælasta íþróttagreinin, en talið er að rösktega 14.600 karlar og konur stundi hana. 66 þúsund virkir í íþróttastarfinu kér — krvattspyrnarv virvsælasta íþróttagrcirvirv Samkvæmt skýrslu fram- kvæmdastjórnar íþróttasam- bands íslands sem lögð var fram á íþróttaþingi er haldið var 4. og 5. september s.l. voru virkir þátt- takendur í íþróttum og íþrótta- starfi rösklega 66 þúsund talsins árið 1977, og svarar það til þess að rösklega fjórði hver íslend- ingur taki þátt í íþróttastarfinu að meira eða minna leyti. Hafði þátttakendum fjölgað um tæp fimm þúsund frá árinu áður, en þá voru þeir taldir 61.075. Þátttakendataflan er byggð á skýrsl- um sem íþróttasambandinu berast frá hinum ýmsu héraðssamböndum um íþróttaþátttakendur innan þeirra vé- banda, og má því ætla að talan sé mjög nærri lagi. Samkvæmt því sem fram kemur í skýrslunni er knattspyrna vinsælasta íþróttagreinin, en þátttakendur í henni eru taldir vera 14.629. Skiptingin er lalin þannig að í sýslum stunda 488 konur og 3597 karlar knattspyrnu og í kaupstöðunum 406 konur og 9996 karlar. Næst vinsælasta íþróttagreinin var handknattleikur, en iðkendur þeirrar íþróttar voru taldir 9363 og síð- an komu frjálsar íþróttir, með 7100 iðkendur og skíðaíþróttir með 6.702 iðkendur. Er mjög athyglisvert hversu skíðaíþróttin er í mikilli sókn, en iðk- endum hennar hefur fjölgað mjög mikið ár frá ári. Annars var skiptingin milli íþrótta- greina sem hér segir. Tala frá árinu áður í sviga: 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.