Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.09.1978, Blaðsíða 7

Íþróttablaðið - 01.09.1978, Blaðsíða 7
um sem hafa jafnvel hærri tekjur en tekjuhæstu menn hérlendis. Einvígi í 1. deild íslandsmótið í knattspyrnu þróaðist á annan veg en flestir áttu von á. í við- tölum við leikmenn nokkurra 1. deildar liða, er birtust í íþróttablaðinu er ís- landsmótið var að hefjast voru þeir sammála um að baráttan um meistara- titilinn yrði mjög hörð í ár, og myndi jafnvel standa milli margra liða. Rétt er að keppnin var hin tvísýnasta, en tvö lið, Valur og Akranes, skáru sig algjör- lega úr í keppninni, og blandast engum hugur um að þessi tvö lið stóðu öðrum íslenzkum liðum feti framar á nýloknu keppnistímabili. Bæði liðin áttu það til að sýna afbragðsgóða knattspyrnu, og í raun var fullkömið jafnfræði með þeim. Spurningin virtist fremur vera um heppni eða óheppni. Sá leikur er skipti sköpum í mótinu var sennilega viður- eign þessara „risa“ í fyrri umferð móts- ins, en sá leikur fór fram á Akranesi. Þann leik vann Valur 1—0 á síðustu stundu, og fékk þar með þann byr undir vængi sem þurfti til þess að sigra í mótinu. Valsliðið var mjög heilsteypt og gott í Þaö var mark! 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.