Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.01.1979, Qupperneq 7

Íþróttablaðið - 01.01.1979, Qupperneq 7
úrslitum sem fengust á heims- meistarakeppninni í Danmörku. Það lá því í hlutarins eðli að við ramman reip yrði að draga í starfi. Vitað var, að félögin sem höfðu „fórnað“ tveimur árum fyrir landsliðið myndu á engan hátt sætta sig við að leikmenn yrðu eins langan tíma við lands- liðsæfingar og áður. Búast mátti við harðri gagnrýni frá íþrótta- fréttariturum þar sem þeir töldu sig hafa þagað of lengi yfir þeim „ranga“ undirbúningi sem landsliðið fékk fyrir heims- meistarakeppnina að þeirra mati. Með þessar staðreyndir í huga hófst starf vetrarins og samið var um landsleiki vetrarins og lögð drög að samningum til næstu 2 ára við margar sterkustu hand- knattleiksþjóðir heims. Það ligg- ur þó í augum uppi að of seint er að semja um landsleiki á sama ári og þeir eru leiknir. Á þann hátt fást ekki æskielgustu leikdagar og í þessu sambandi má nefna leik- ina við erkifjendurna Dani, sem komu upp á mjög óheppilegum tíma, þar sem kjarni íslenzka landsliðsins var að koma frá erf- iðum Evrópuleikjum beint í landsleikina. Úrslitin voru því eins og við mátti búast tvö töp fylgdu í kjölfarið. í stöðunni hefði auðvitað verið réttast að aflýsa leikjunum, en til þess að H.S.Í. og önnur sérsambönd þrífist verða að koma inn aurar, þannig að útilokað var að tala um að þessir leikir færu ekki fram. Fjárhagur H.S.Í. eins og flestra annarra sérsambanda og íþrótta- félaga stendur mjög höllum fæti og ef ekkert verður að gert í þessum málum þá fyrst og fremst að hálfu hins opinbera er fyrir- sjáanlegt að leggja verður niður Hálfdán Helgason sf. Umb. of lioHdverzlun ^^^^l5rautoitH>lti^^M8493og22510^^ Heitt Jubilee súkkulaði og súkkulaðivélar tryggja hámarks gæði. Einnig fyrirliggjandi: Pizzaofnar, pizzabotnar, ogannaö til pizzageröar. 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.