Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.01.1979, Blaðsíða 12

Íþróttablaðið - 01.01.1979, Blaðsíða 12
„ÍÞRÓTTAMAÐUR ÁRSINS" íþróttablaðið gekkst nú fyrir vali „íþrótta- manns ársins“, í þeim íþróttagreinum sem aðild eiga að íþróttasambandi íslands, í sjötta sinn. Það var árið 1973, sem slík verðlaunaveiting fór fram í fyrsta sinn, og hefur hún síðan verið árviss við- burður í íþróttastarfinu. Við val á því íþróttafólki sem heiðrað er hverju sinni hefur jafnan verið hafður sá háttur að leitað hefur verið til sérsam- banda ÍSÍ, og óskað eftir tilnefningu þeirra. Hefur samstarf blaðsins við sér- samböndin jafnan verið mjög gott og þau lýst miklum áhuga sínum á þessari verðlaunaveit- ingu. Sérsambönd innan ÍSÍ eru nú fimmtán tals- ins, auk þess sem íþróttasamband fatlaðra starfar í beinum tengslum við ÍSÍ, og fór einnig fram tilnefning af hálfu þess. Þrír þeirra íþróttamanna sem hlutu titil nú, höfðu hlotið hann áður; körfuknattleiks- maðurinn Jón Sigurðsson, sem valinn var „körfuknatt- leiksmaður ársins 1976“, Berglind Pétursdóttir, sem valin var „fimleikamaður árs- ins“ í fyrra og Þórunn Al- freðsdóttir, sundkona, sem var nú tilnefnd „sundmaður árs- ins“ í fjórða sinn, sem er glæsilegt afrek hjá svo ungri stúlku. Allt það íþróttafólk sem vann nú til verðlauna íþrótta- blaðsins vann góð afrek á síð- asta ári, og skaraði á einn eða annan hátt framúr í íþrótta- grein sinni. Vill íþróttablaðið hér með nota tækifærið til þess að óska því til hamingju með útnefninguna, og árna því heilla og góðra afreka á nýbyrjuðu ári. Frá því að íþróttablaðið tók upp verðlaunaveitingar sínar, hafa eftirtalin verið tilnefnd „íþróttamaður ársins“ í við- komandi greinum: Badmintonmaður ársins: 1973: Haraldur Kornelíusson, TBR 1974: Lovísa Sigurðardóttir, TBR 1975: Haraldur Komelíusson, TBR 1976: Sigurður Haraldsson, TBR 1977: Sigurður Haraldsson, TBR 1978: Jóhann Kjartansson, TBR Pétur J. Eiríksson, aðstoðarframkvæmdastjóri Frjáls framtaks h.f. og íþróttafréttamennirnir Þórarinn Ragnarsson og Hermann Gunnarsson gæða sér á gómsætum ostum sem boðið var upp á. Verðlaun íþróttablaðsins voru 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.