Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.01.1979, Qupperneq 20

Íþróttablaðið - 01.01.1979, Qupperneq 20
Utlendingarnir hafa mjög jákvæð áhrif — Það er ekkert efa- mál, að keppnistímabilið 1978 er litríkasta og skemmtilegasta tímabilið sem ég hef upplifað í körfuknattleiknum til þessa, og hef ég þó verið viðloðandi þessa íþrótta- grein í nærfellt 20 ár, sagði Jón Sigurðsson, KR-ingur sem nú var valinn „Körfuknattleiks- maður ársins“. Er þetta í annað sinn sem Jón hlýt- ur þann titil, en hann hefur um árabil verið í fremstu röð íslenzkra körfuknattleiksmanna, og náð mikilli hæfni í íþróttinni. Átti Jón ekki lítinn þátt í því að lið hans, KR — hreppti ís- landsmeistaratitilinn á árinu, og ógleymd er einnig frammistaða hans í landsleikjum þeim sem íslendingar léku á árinu, sérstaklega þó í hinni svonefndu Polar Cup keppni, en þar kom glögglega fram að Jón stendur beztu körfu- knattleiksmönnum Norðurlanda fyllilega á sporði. — Það sem var hvað skemmtilegast við keppnis- tímabilið var hversu áhorf- endum fjölgaði mikið og hvað þeir tóku mikinn þátt í leikj- unum. Það er niðurdrepandi fyrir íþróttamenn, ef enginn kemur til þess að horfa á leiki þeirra, og lengi vel var það þannig að áhorfendur að körfuknattleiksleikjum voru fremur fáir. Nú hefur orðið gjörbreyting á og stemning í flestum leikjanna er mjög skemmtileg. Áhorfendur kunna vel að meta þær fram- farir sem orðið hafa í íþrótt- inni og það sem vel er gert á vellinum, og við, íþrótta- mennirnir, kunnum líka vel að meta nærveru þeirra. Sem kunnugt er hefur verið tekið upp nýtt keppnisfyrir- komulag í körfuknattleiknum, með stofnun úrvalsdeildar, þar sem leikin er fjórföld um- ferð. Jón var spurður að því hvort hann teldi að þetta hefði haft jákvæð áhrif. — Það er tvímælalaust, svaraði hann. — Fyrirfram var ég reyndar svolítið efins um ágæti þessa fyrirkomulags. Óttaðist að leiði kæmi fram hjá mönnum, þegar komið væri að því að leika við sama Jón Sigurðsson Jón skorar í landsleik 20
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.