Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.01.1979, Qupperneq 48

Íþróttablaðið - 01.01.1979, Qupperneq 48
Draumar rætast Framhald af bls. 45 stæður og orðið úr að sér hefði verið veittur styrkur. — Þeir hafa væntanlega skoðað þig á æfingu? „Nei, reglur íþróttasam- bands bandariskra háskóla banna slíkt, en mér gafst hins vegar kostur á léttri æfingu til að kynna mér öll skilyrði. Enginn þjálfari fékk að fylgj- ast með þeirri æfingu.“ Óskar náði í sumar þeim árangri að kasta kringlunni 62.64 metra og bætti árangur- inn sinn í ár um 4 metra. Heimsmetið í greininni er um 71 metri. Mun Óskar vera um þrítugasti á afrekaskrá kringlukastara í ár. Þá náði hann að varpa kúlunni 18173 metra. Við spurðum Óskar hvort hann hefði sett sér eitthvað markmið og hann svaraði: „Ég vil ekki segja hvað ég ætla mér í kringlunni, set markið nógu andskoti hátt, til að mér finnst ekki hægt að ná því, en í kúlu held ég að ég ætti að ná 19.50 metrum.“ Óskar sagðist myndu koma heim í júní, að prófum lokn- um og þá hyggðist hann leggja höfuðáherzlu á keppni, bæði hér heima og erlendis og búa sig undir Ólympíukeppni. Óskar varð 23 ára gamall 19. janúar og hann hefur æft frjálsíþróttir í 9—10 ár, en segir aðeins örfá ár frá því að hann hafi farið að taka æfing- arnar alvarlega. Að lokum sagði Óskar að Friðrik Þór Óskarsson færi með sér utan til að skoða sig um í boði há- skólans og einnig hefðu for- ráðamenn skólans mikinn áhuga á Jóni Diðrikssyni, því þá vantaði millivegalengda- hlaupara. Heildsölubirgðir HAGALL sf. S: 76288 ÍÞRÓTTASPIL fyrir skóla og æskulýðsstarf ÍSHOKKYSPIL LOKSINS KOMIN Á MARKAÐINN AFTUR. Hraði og spenna leiksins veldur því að það er jafn skemmtilegt fyrir áhorfandann sem leikmenn (takmark- aðar birgðir). KÚLUSPIL Spilið vinsæla þar sem reynir á samspil handa og augna. Stóru kúlunni er skotið með litlu kúlunum í mark \ andstæðingsins. ‘ * NÝJA FÓTBOLTASPILIÐ TIPP-KICK Sem alls staðar hefur slegið í gegn. Hreyfanlegir leikmenn sparka laust eða fast, hátt eða lágt. Vantar útsölustaði víða um land. Sendum í póstkröfu samdægurs til'staða þar sém spilin ekki fást (svörum síma einnig á kvöldin). 48
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.