Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.01.1979, Blaðsíða 50

Íþróttablaðið - 01.01.1979, Blaðsíða 50
— Stórir og vel búnir bátar kosta vitanlega töluvert mikið, en eru þó ekki dýrari en t.d. jeppabifreið. Minni bátarnir kosta hins vegar ekki mikið, auk þess sem þeir sem hafa áhuga á, hafa möguleika á að fá þá leigða. Það er mjög al- gengt að þeir sem stunda sigl- ingar smíði sér sína báta sjálf- ir, og séu vinnulaun ekki reiknuð inn í það dæmi, er kostnaðurinn ekki mikill. Þá er einnig algengt að fleiri en einn eigi sama bátinn, og léttir það vitanlega undir. Um mótahald siglinga- manna sagði Jóhann m.a.: — í sumar var haldið ís- landsmót fyrir kænusiglingar, og því skipt í nokkra flokka eftir stærð og gerð bátanna. Ekki var um að ræð íslands- mót í siglingu kjölbáta, eins og við erum með, en hins vegar voru haldin þrjú mót og tókst okkur að sigra í þeim öllum. Það var mikil og góð kynning fyrir íþróttina að sjónvarpið tók ágætar myndir af einni þessari keppni. Þá sagði Jóhann ennfremur að nokkuð hefði verið um það að íslenzkir siglingamenn hefðu tekið þátt í mótum er- lendis. — Það er ekki ólíklegt að það fari í vöxt á næstunni að íslenzkir siglingamenn taki þátt í mótum, t.d. Norður- landamótinu, á „flipper“ bát- um og eldhnöttum, sagði Jó- hann, — en auðvitað er við ramman reyp að draga í slík- um mótum, þar sem siglingar eru mjög vinsæl og mikið stunduð íþrótt víða um lönd, og þá ekki hvað sízt á Norð- urlöndunum. HISAVÍK nýr hvíldar- og mótsstaöur Á Húsavík er góð aðstaða fyrir þá sem hafa gaman af aö renna sér á skíðum. Þægilegar brekkur með skíðalyftum og kvöldlýsingu. Á Húsavík er vel búið, þægilegt, nýtt hótel með 34 herbergjum. Auk veitingasalar og setustofu með sjónvarpi er þar veitinga- búö og notalegur bar. Einnig er á staðn- um útisundlaug og sauna. Á Húsavík er vinalegt umhverfi og hentug aðstaða fyrir ráðstefnur og fundi. Á Hótel Husavík eru fundaherbergi af mismun- andi stærð. Hóteliðgerirtilboð í ráðstefn- ur og fundi sem fara fram utan annatim- ans á sumrin. ( þeim er innifalinn allur kostnaður: flugfargjöld, gisting, fæði og fundahúsnæði. HOTEL 4VIIISAVÍK Húsavik Simi 9641220 Simnefni: Hotelhusavik Telex 2152fyrirHH Hagkvæmar helgarferðir með flugleiðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.