Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.01.1979, Side 51

Íþróttablaðið - 01.01.1979, Side 51
Auk þess að vera afreksmaður í íþróttum hefur Arnór verið íforystu fyrir félag sitt og unnið þar mjög gott starf. Mynd þessi var tekin er hann afhenti Gísia Halldórssyni, forseta ÍSÍ fyrstu félagsfána ÍFR Stef nt að því að senda sem flesta á Olympíuleikana Arnór Pétursson for- maður íþróttafélags fatl- aðra er íþróttamaður ársins úr hópi fatlaðra. Er Arnór vel að þeim heiðri kominn, hann hefur verið formaður félagsins frá upphafi og ein aðaldrif- fjöðurin, auk þess sem hann hefur gengið á und- an með góðu fordæmi, sem afreksmaður. íþróttamaður ársins úr hópi fatlaðra var fyrst kjörinn 1977 og varð þá Hörður Barðdal fyrir val- inu. Arnór var á sjúkrahúsi, er bikarafhendingin fór fram, og þar náðum við tali af honum og báðum hann fyrst að segja okkur frá aðdraganda stofn- unar félagsins. „Ég vil í upphafi þakka þann heiður, sem mér hefur verið sýndur með því að kjósa mig íþróttamann ársins úr hópi fatlaðra og taka það fram að ég lít ekki beint á þetta sem viðurkenningu til mín, heldur allra félaga minna og eigin- konu minnar, því að án að- Arnór Pétursson, íþróttamaður fatlaðra 51

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.