Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.01.1979, Blaðsíða 51

Íþróttablaðið - 01.01.1979, Blaðsíða 51
Auk þess að vera afreksmaður í íþróttum hefur Arnór verið íforystu fyrir félag sitt og unnið þar mjög gott starf. Mynd þessi var tekin er hann afhenti Gísia Halldórssyni, forseta ÍSÍ fyrstu félagsfána ÍFR Stef nt að því að senda sem flesta á Olympíuleikana Arnór Pétursson for- maður íþróttafélags fatl- aðra er íþróttamaður ársins úr hópi fatlaðra. Er Arnór vel að þeim heiðri kominn, hann hefur verið formaður félagsins frá upphafi og ein aðaldrif- fjöðurin, auk þess sem hann hefur gengið á und- an með góðu fordæmi, sem afreksmaður. íþróttamaður ársins úr hópi fatlaðra var fyrst kjörinn 1977 og varð þá Hörður Barðdal fyrir val- inu. Arnór var á sjúkrahúsi, er bikarafhendingin fór fram, og þar náðum við tali af honum og báðum hann fyrst að segja okkur frá aðdraganda stofn- unar félagsins. „Ég vil í upphafi þakka þann heiður, sem mér hefur verið sýndur með því að kjósa mig íþróttamann ársins úr hópi fatlaðra og taka það fram að ég lít ekki beint á þetta sem viðurkenningu til mín, heldur allra félaga minna og eigin- konu minnar, því að án að- Arnór Pétursson, íþróttamaður fatlaðra 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.