Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.01.1979, Qupperneq 63

Íþróttablaðið - 01.01.1979, Qupperneq 63
íháljieik Yfirburðasigur Skúla Skúli Óskarsson, UÍA var kjörinn „íþróttamaður árs- ins“, af Samtökum íþrótta- fréttamanna, og var tilkynnt um kosningu hans 5. janúar sl. Hlaut Skúli 68 stig af 70 mögulegum í kosningu íþróttafréttamannanna, en aðrir sem hlutu stig í þessari kosningu voru eftirtalin: Ósk- ar Jakobsson, ÍR (frjálsar íþróttir) 49 stig, Hreinn Halldórsson, KR (frjálsar íþróttir) 48 stig, Jón Diðriks- son, UMSB (frjálsar íþróttir) 37 stig, Sigurður Jónsson, ísaf. (skíði) 35 stig, Pétur Péturs- son, ÍA (knattspyrna) 25 stig, Jón Sigurðsson, KR (körfu- knattleikur) 22 stig, Karl Þórðarson, ÍA (knattspyrna) 22 stig, Vilmundur Vilhjálms- son, KR (frjálsar íþróttir) 21 stig, Gústaf Agnarsson, KR (lyftingar) 10 stig, Þórunn Alfreðsdóttir, Ægi (sund) 10 stig. Ragnar Ólafsson, GR (golf) 6 stig, Þorsteinn Bjarnason, ÍBK (knattspyrna) 6 stig, Þorbjörn Guðmunds- son, Val (handknattleikur) 4 stig, Árni Indriðason, Víking (handknattleik) 3 stig, Jóhann Kjartansson, TBR (badmin- ton) 2 stig, Ingi Björn Alberts- son, Val (knattspyrna) 2 stig, Sigurður T. Sigurðsson, KR (fimleikar) 2 stig, Axel Axels- son, GWD (handknattleikur) 1 stig, Ásgeir Sigurvinsson, Standard Liege (knattspyrna 1 stig, Gunnar Einarsson Haukum (handknattleikur) 1 stig, Hugi S. Harðarson, HSK (sund) 1 stig og Sigurður Har- aldsson (knattspyrna) 1 stig. Frjáisíþróttamenn oftast fyrir valinu íþróttamaður ársins hefur nú verið valinn hérlendis í 23 ár. Sá fyrsti er hlaut þennan titil var frjálsíþróttamaðurinn Vilhjálmur Einarsson, og er hann jafnframt sá íþrótta- maður sem oftast hefur hlotið titilinn, eða 5 sinnum alls. Alls hefur titillinn fallið 12 sinnum til frjálsíþróttamanna, þrisvar til sundfólks, þrisvar til hand- knattleiksfólks, þrisvar til knattspyrnumanna, og körfu- knattleiksmaður hefur einu sinni hlotið titilinn, svo og lyftingamaður. Auk Vilhjálms Einarssonar hafa þrír íþrótta- menn hlotið titilinn oftar en einu sinni, þeir Valbjörn Þor- láksson, Guðmundur Gísla- son og Hreinn Halldórsson. Mikill áhugi á HM Sex lönd hafa þegar sent inn beiðni til FIFA, Alþjóða- sambands knattspyrnu- manna, um að fá að halda úr- slitakeppni heimsmeistara- keppninnar árið 1990. Eru þau eftirtalin: Bandaríkin, Belgía, Holland, Júgóslavía og Sovétríkin. Kaiserlautern setti met í vestur-þýzku 1. deildar keppninni í knattspyrnu hefur lið FC Kaiserslautern komið verulega á óvart í vetur. Liðið lék þá 14 leiki í röð, án taps, og er það nýtt met í deildinni. Fimmtánda leiknum tapaði hins vegar Kaiserlautern illa, eða 1—5. Var sá leikur við Borussia Mönchengladbach. Puskas leikur enn Nýlega sagði íþróttablaðið frá hinum fræga knattspyrnu- manni sir Stanley Matthews, sem enn leikur knattspyrnu, þótt hann sé kominn á sjö- tugsaldurinn. En það eru fleiri en hann sem eiga erfitt með að leggja skóna algjörlega á hill- una. Þannig leikur hinn frægi ungverski knattspyrnumaður Puskas enn knattspyrnu í frí- stundum sínum. Hann er nú 51 árs að aldri og á orðið tvö barnabörn. 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.