Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 5

Íþróttablaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 5
i blaó inu í ÞESSU BLAÐI Ingi Björn Albertsson skrifar Ingi Björn Albertsson, fyrirliði íslands- meistara Vals í knattspyrnu skrifar grein og fjallar þar m.a. um stöðuna í íslandsmótinu sem er óvenjulega tvísýn um þessar mundir. Þá gerir Ingi Björn einnig að um- talsefni ,,aðhlynningu“ leikmanna, sem meiðast í leikjum, en það fer ekki á milli mála að það fer mjög vaxandi að tafir verði í leikjum af þeim orsökum. Vestmannaeyjaheirnsókn: Blaðamaður og Ijósmyndari íþróttablaðs- ins brugðu sér nýlega í heimsókn til Vest- mannaeyja, en þar hefur íþróttalíf verið mjög blómlegt að undanförnu. Rætt var m.a. við Óskar Sigurþálsson, formann íþróttabandalags Vestmannaeyja, Tómas Pálsson, knattspyrnumann og Viktor Helgason, þjálfara 1. deildar liðs Vest- mannaeyja í knattspyrnu, auk þess sem hin stórglæsilega íþróttamiðstöð Eyja- manna var heimsótt, og golfaðstaðan í Eyjum könnuð. Markakóngar Saga ensku knattspyrnunnar hefur að geyma nöfn margra frægra knattspyrnu- manna og markaskorara. íþróttablaðið segir frá nokkrum slíkum köpþum aö þessu sinni og rifjar upp hverjir hafa orðið markakóngar í 1. deildinni frá því að hún var stofnuð. Hestamennska Sigurjón Valdimarsson blaðamaður ritar um hestamennsku og gerir Hvítasunnu- kappreiðar Fáks einkum að umtalsefni. Hestamennska er íþrótt sem á nú mjög auknum vinsældum að fagna, ekki aðeins í dreifbýlinu, heldur ekki síður á þéttbýlis- svæðunum. Hannes Eyvindsson Rætt er við Hannes Eyvindsson hinn unga íslandsmeistara í golfi, en hann hefur sýnt það og sannað á golfvöllunum í sumar að titill hans í fyrra var engin tilviljun. Hannes segist vera mjög kappsfullur í íþróttagrein sinni, og ætlar sér þar greinilega mikinn frama. FC Barcelona Sennilega er spánska knattspyrnufélagið FC Barcelona eitt frægasta knattspyrnu- félag í heimi, og víst er að á aundanförnum árum hafa leikið með þessu liði margir af frægustu knattspyrnumönnum heims. Nægir þar að nefna sjálfan Johan Cruyff, svo og landa hans Johan Neeskens. Hann hefur nú verið seldur og var Daninn Allan Simonsen keyptur í hans stað. íþrótta- blaðið segir nú frá þessu fræga félagi í máli og myndum. Kappakstur Keppnistímabil kappakstursmanna stend- ur nú sem hæst, og að venju er baráttan um heimsmeistaratitilinn afar hörö og tví- sýn. Við kynnum kappana sem eigast við um þennan eftirsóknarverða titil, og segj- um frá bifreiðategundunum sem þeir aka. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.