Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.07.1979, Qupperneq 6

Íþróttablaðið - 01.07.1979, Qupperneq 6
Ingi Björn Albertsson skrifar: Verða úrslitin ekki ráðin fyrr en í síðustu umferð? Þegar sjö umferðum er lokið í 1. deildar keppninni í íslandsmótinu í knattspyrnu verður ekki annað sagt en að knattspyrnan sé svo sannarlega óútreiknanleg. Aldrei, eða í það minnsta ekki svo lengi sem ég man, hefur deildin verið svo jöfn. Fram, iBV, KR, ÍBK hafa öll hlotið 9 stig og eru á toppnum, ÍA er með 8 stig, Valur og Víkingur með 7 stig, Þróttur og KA með 5 stig og Haukarnir reka lest- ina með 2 stig. Á þessu sést að munurinn á efsta sætinu og því níunda er að- eins 4 stig, svo allt getur skeð. Eina taplausa liðið er Fram, en það er jafnframt núverandi jafn- tefliskóngur í E deildinni, með fjóra jafnteflisleiki. Það er von- andi að þessi spenna sem nú er í deildinni haldist, og ég vona að fyrir síðustu umferðina í haust þá verði mörg lið enn með í barátt- unni og spennunni. Það hefur líka sýnt sig að þegar ekkert lið á öruggan sigur þegar út í leikinn er farið, þá fjölgar áhorfendum. Nú getur ekkert lið gengið til leiks á móti Þrótti, Haukum eða KA með því húgarfari að það sé aðeins spurning um hve mörg mörkin verða. Það sýndu Hauk- arnir á móti ÍA (2—1), og það sýndu Þróttararnir á móti KR (5—1) og KA á móti ÍBV (1—0). Annars er það líka athyglisvert þegar maður skoðar stöðuna i deildinni hve jöfn markaskorun- in er. ÍBK hefur skorað mest eða 13 mörk, en síðan kemur ÍA með 11 mörk. Næst eru svo sex lið með 10 mörk skoruð, svo það er ekki bara að stigin skiptist jafnt, heldur er markaskorunin einnig hnífjöfn. En nú eru líka miklu fleiri um það að skora mörkin heldur en áður hefur verið, en að mínu mati er þó einn leikmaður sem virðist áberandi marksæknastur þessa dagana, en það er Pétur Ormslev, leikmaður með Fram. Það er gleðiefni að öll fjögur efstu liðin hafa íslenska þjálfara, að vísu ÍBK aðeins um tíma. Ég vona að þetta boði gott, og að íslenskir þjálfarar fari að verða metnir að verðleikum. Reyndar eru „aðeins“ fjórir erlendir þjálf- arar starfandi í 1. deild í ár. Ekki er ég að gera lítið úr starfi erlendu þjálfaranna hérna síðustu árin, ég held þvert á móti að þeir eigi stóran þátt í því að við erum nú að eignast fleiri og fleiri góða, ís- lenska þjálfara. Nú er það okkar að viðhalda kunnáttu þeirra og sjá um að þeir fái tækifæri til að 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.