Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.07.1979, Síða 7

Íþróttablaðið - 01.07.1979, Síða 7
Það hefur færst mjög f vöxt að leikir tefjist vegna þess að leikmenn þurfi á aðhlynningu að halda. Getur verið erfitt fyrir dómara að meta hvenær hann á að hleyþa hjúkrunarmanni inn á völlinn, þar sem meiðslin eru ekki alltafjafn mikil og knattsþyrnumennirnir vilja vera láta. fylgjast með því nýjasta í knatt- spyrnunni á hverjum tíma. Eitt er það sem gerir stundum knattspyrnuleiki leiðinlega. Það eru hinar eilífu aðhlynningar á leikmönnum inni á vellinum. Auðvitað kemur það fyrir að menn þurfa á aðhlynningu að halda, en oftar er það þó ekki. Mjög erfitt er fyrir dómara að meta hvenær hann eigi að hleypa „hjúkrunarmanni" inn á völlinn. En einhvern veginn þarf að sam- ræma þetta, en ekki láta það bara ráðast eftir því hver dæmir í það og það skiptið, hvort aðhlynning er leyfð eða ekki. Oft fá leikmenn t.d. aðeins sinadrátt og í slíkum tilfellum finnst mér að ekki eigi að leyfa aðhlynningu. Sumir dómarar leyfa það, en aðrir ekki. Ég veit að það er mjög erfitt að skera úr um þetta, eða búa til ákveðnar reglur, en það mætti þó alla vega reyna að gera það. Eitt atriði finnst mér að dóm- arar megi taka mjög hart á, en það er þegar leikmaður „leikur“ að það sé brotið á honum, t.d. með því að taka smá flugferð, eins og lappirnar hafi verið klipptar undan honum af nær- stöddum varamanni. Fyrir slíkan látbragðsleik á hiklaust að veita gult spjald. Því ef dómarinn sér ekki í gegnum leikaraskapinn og álítur að varnarmaðurinn hafi brotið eins illa af sér og and- stæðingur hans er að leika, þá er mjög líklegt að hann fái gula spjaldið. Eins og málum er háttað um þessar mundir fá Reykjavíkurfé- lögin aðeins að leika á aðalleik- vanginum í Laugardalnum þegar þau leika innbyrðisleiki í deild- inni. Það gerir 8 leiki á lið. Ég minnist á þetta vegna þess að mér finnst að hugsanlega væri það hagstæðara fyrir Reykjavíkurlið- in að þeim væri frekar úthlutað 8 leikjum á vellinum, sem þau gætu síðan ráðið sjálf hvaða andstæðinga þau kjósa að leika við þar, því að óneitanlega draga leikir misjafnlega að sér áhorf- endur og það segir sig sjálft, að það koma fleiri að horfa á leiki á aðalleikvanginum en þeim efri, t.d. ef rigning er þegar leikurinn fer fram. Þá ræður og alltaf miklu um aðsóknina hvernig staðan er í deildinni, og fleiri atriði koma þarna auðvitað inn í. Með kveðju Ingi Björn Albertsson 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.