Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.07.1979, Qupperneq 17

Íþróttablaðið - 01.07.1979, Qupperneq 17
* ; ■ i : m I' ■ » -'•yy; y;ý ; eS’ :: ::: : ’:::::: j:::: . " > ■ _ i _ V s, * . ‘ia5»ðw>:^ffc y t *M*s ->,i? t'is&eyfri'f' y^-”* • * < ■ -- - . '■ ... *.•••■• ■•; ■ -****• j \ *' ir^- Tómas er nú tvímælalaust einn skæðasti sóknarteikmaðurinn hérlendis. og alltaf hætta á ferðum þegar hann náigast mark andstæðingsins. Myndin er úr leik ÍBV og IBK í sumar. einnig handbolta á veturna en er nú hættur því. í staðinn hef ég æft körfubolta og spila með IV í körfunni en við munum víst spila undir nafni ÍBV næsta vetur.“ — Hvernig gekk í yngri flokk- unum? „Okkur gekk alveg þokkalega. Við urðum íslandsmeistarar í 4. flokki, 1964, og það voru fyrstu íslandsmeistarar sem ÍBV eign- aðist í knattspyrnunni. Þá varð ég tvisvar sinnum Islandsmeistari og einu sinni bikarmeistari með 2. flokki. Þá er hér árlega mót milli Þórs og Týs þar sem spilaðir eru 5 leikir á sumri, í öllum flokkum. Meðan ég var í yngri flokkunum sigruðum við þetta mót í hvert einasta skipti, að mig minnir, og yfirburðir okkar sjást best á því að nú eru aðeins 3 Þórarar í meistaraflokksliðinu.“ 11. árið með meistara- flokknum — Hvenær lékst þú svo þinn fyrsta meistaraflokksleik? „Það mun hafa verið árið 1968 við ÍBA hér í Eyjum. Það eina sem ég man frá þessum leik var að ég skoraði mark. Því miður eru ekki til neinar skrár sem sýna hvað ég hef skorað mörg mörk í þessum leikjum. Og þar sem ég hef líka trassað að halda þessu saman veit víst enginn þetta.“ — En hvaða leikur er þér eftirminnilegastur frá þínum ferli með ÍBV? „Ég held að það sé leikur sem við lékum við ÍBK árið 1972 en þann leik unnum við 6—1. Þetta var sérstaklega sætur sigur því að árið áður höfðu Keflvíkingar unnið okkur í aukaleik um ís- landsmeistaratitilinn með 4 mörkum gegn engu. Það er mín skoðun að besta lið sem ÍBV hefur átt hafi verið liðið sem var á árunum 1971—72 en þá urðum við í 2. sæti í íslands- mótinu í 2 ár í röð.“ Ætlaði að fara á Vopnafjörð — Nú var ekki víst að þú myndir spila með ÍBV í sumar. Hvað kom til? „Ég var að spá í að breyta til og fara á Vopnafjörð og þjálfa þar heimamenn og spila með þeim. En það urðu miklar manna- breytingar í ÍBV-liðinu og t.d. fóru tveir framlínumenn, þeir Karl Sveinsson og Sigurlás Þor- leifsson, og ef ég hefði farið líka hefði öll framlínan frá síðasta keppnistímabili farið eins og hún lagði sit. Ég breytti því áætlunum mínum og ákvað að vera með liðinu í sumar. Við fórum alltof seint af stað og það stóð aðallega á því að það vantaði þjálfara. En þegar hann loksins kom var tekið til við æf- ingar af fullum krafti.“ — Hvað viltu þá segja um Vestmannaeyjaliðið í sumar? 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.