Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.07.1979, Qupperneq 19

Íþróttablaðið - 01.07.1979, Qupperneq 19
..Auðvitað er takmarkið hjá okkurað virma deildina, en liðin eru nú miklu jafnari en í fyrra. “ „Mér finnst liðið lofa góðu þó að margir séu farnir. Það er síst verra en það var í fyrra og það sýnir að við höfum nægan mannskap.“ — Og hvert er takmarkið í sumar? „Auðvitað að vinna deildina og ég sé ekkert því til fyrirstöðu. Liðin í 1. deildinni eru mun iafn- ari nú en í fyrra og t.d. sýnir það sig að þau tvö lið sem sköruðu fram úr í fyrra, þ.e. Valur og ÍA, virðast ekki vera eins sterk og þau voru þá.“ — Viltu þá ekki spá um röð- ina? „Jú, ég get gert það, svona í gamni. ÍBV vinnur mótið og síð- an verður röðin: ÍBK, ÍA, Valur, Fram, Víkingur, KR, Þróttur, KA, Haukar.“ Það er erfitt þegar leikjum er frestað — Er það ekki verra að þurfa alltaf að taka á sig ferðalög i leiki upp á land? „Jú, það gefur auga leið. Sér- staklega er það bagalegt þegar leikjum er frestað, kannski jafn- vel um tvo eða þrjá daga. Ég tel að þetta hafi áhrif á úrslit leikj- anna okkar, að miklu leyti, og t.d. hefur það sýnt sig að okkur hefur gengið mun verr á sunnudögum, ef leikjunum hefur verið frestað um einn dag. Þar að auki kemur þetta oft niður á vinnunni.“ — Þjálfar þú einhvern yngri flokkinn? „Já, ég er núna með 5. flokk- inn. Við erum lítið byrjaðir að spila, en það er mikill hugur í strákunum og mjög gaman að starfa með þeim.“ Rotaður með fánastöng — Nú hafið þið tekið þátt í Evrópumótum? „Jú, við höfum fjórum sinnum komist í Evrópukeppnir og það var í fyrra sem við komumst lengst, eða í 2. umferð. Eftir- minnilegasti leikurinn frá þess- um keppnum er tvímælalaust seinni leikurinn á móti Glentoran úti í Belfast. Við gerðum jafntefli í fyrri leiknum hér heima, 0—0, og einnig jafntefli úti, 1—1. Við komumst síðan áfram á þessu marki á útivelli. Það urðu mikil læti eftir þennan leik og áhorf- endur ruddust inn á völlinn og gerðu aðsúg að okkur. Friðfinnur Finnbogason fékk heldur betur fyrir ferðina því að hann var rot- aður með fánastöng og var fluttur á sjúkrahús. En þessi „sigur“ var mjög sætur og þannig komumst við í 2. umferð í UEFA-keppn- inni.“ Landsliðið — Hvenær lékst þú þinn fyrsta landsleik? 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.