Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.07.1979, Qupperneq 21

Íþróttablaðið - 01.07.1979, Qupperneq 21
Golfið í samkeppni við knattspyrnuna Golfklúbbur Vestmanna- eyja var stofnaður þann 4. desember 1938. Golfið hef- ur því löngum verið stundað í Eyjum og þaðan hafa margir góðir kylfingar kom- ið. Þegar fþróttablaðið var á ferð í Vestmannaeyjum, heimsóttum við m.a. Ragnar Guðmundsson, formann klúbbsins, en hann er betur þekktur í bænum undir nafninu Raggi rakari. Að sjálfsögðu var okkur boðin klipping en þar sem hennar var ekki talin þörf settist Ragnar sjálfur í stólinn og kvað sig tilbúinn til að svara spurningum. Við biðum ekki boðanna og spurðum hann fyrst að því hve margir fé- lagar væru í klúbbnum. — Það munu vera á milli 75 og 90 virkir félagar og ég tel að sér- staða klúbbins sé sú að þar eru um 20 sjómenn sem þrátt fyrir vinnu sína eru mjög virkir í starfinu. Kvenþjóðin á að sjálf- sögðu sína fulltrúa og þar er fremst í flokki hin landskunna golfkona Jakobína Gunnlaugs- dóttir en síðan eru nokkrar sem koma fast á hæla henni. Þá eigum við mikið af efnilegu ungu fólki sem kemur til með að láta mikið að sér kveða í framtíðinni. Ann- ars er það alltaf sama vandamál- ið með ungu strákana en það er samkeppnin við fótboltann og því miður hefur hann oftast vinninginn. En ég vona að það breytist alla vega að einhverju leyti í framtíðinni. Þar fyrir utan má segja að það sé fólk á öllum aldri í klúbbnum okkar og til marks um það get ég sagt að elsti félaginn okkar er nú kominn á áttræðis aldur. Vestmannaeyingar eiga ágætis 9 holu golfvöll sem er staðsettur inni í Herjólfsdal. Eftir eldsum- brotin var völurinn færður upp að flugvellinum en síðan var hann fluttur til baka þegar búið var að hreinsa dalinn. Fyrir gosið var Vestmannaeyjavöllurinn tal- inn einn besti völlur landsins en eðlilega hefur hann nokkuð látið ásjá. Ragnar Guðmundsson, formaður Golfklúbbs Vestmannaeyja. 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.